Lífið

Sigga Lund söðlar um á netinu

mynd/siggalund
Útvarpskonan vinsæla Sigga Lund opnar vefsíðuna Siggalund.is 1. apríl. Til að fagna tímamótunum heldur Sigga opnunarteiti á veitingahúsinu Austur, laugardagskvöldið 31. mars.

„Þetta ævintýri leggst vel í mig og það er eins gott að maður standi sig!" segir Sigga spennt spurð hvernig tilfinning er að opna glænýjan vef.

Húsið opnar fyrir aðra en boðsgesti Klukkan 23:30 en þá verður vefsíðan formlega opnuð.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.