Lífið

Síðkjól í dag - leðri í gær

myndir/cover media
Breska leikkonan Kate Winslet, 36 ára, stillti sér upp á rauða dreglinum stórglæsileg klædd í svartan Jenny Packham síðkjól með rauðar varir á þrívíddarfrumsýningu kvikmyndarinnar Titanic sem sló í gegn á heimsvísu fyrir 15 árum.

Þá má sjá Kate klædda í gráan leðurjakka með sólgeraugu og tagl í hárinu með unnusta sínum Ned Rocknroll í Covent Garden í London.

Mótleikari hennar, Leonardo DiCaprio, hafði ekki tök á að mæta á frumsýninguna.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.