Lífið

Stuð á tónleikum í Austurbæ

Fjöldi gesta skemmti sér konunglega einsog sést í myndasafninu.
Fjöldi gesta skemmti sér konunglega einsog sést í myndasafninu.
Arion banki hélt á dögunum mikla veislu í Silfurtunglinu í tilefni nýrrar fríðindaþjónustu sem heitir Hringtorg. Einnig voru haldnir tónleikar í Austurbæ þar sem komu fram Jón Jónsson og hljómsveitirnar Valdimar og Jónas og ritvélar framtíðarinnar.

Fjöldi fólks mætti á svæðið og var stemmningin frábær eins og sjá má í meðfylgjandi myndasafni.

Þetta kvöld var það fyrsta af mörgum viðburðum sem munu tengjast Hringtorgi og Kortinu, sem er kortaþjónusta Arion fyrir ungt fólk. Áætlað er að halda fleiri tónleika víðsvegar á landsbyggðinni sem og á höfðuborgarsvæðinu á næstu vikum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.