Stuðningsmenn Kristínar láta mæla fylgið við hana Jónas Margeir Ingólfsson skrifar 6. apríl 2012 18:52 Stuðningsmenn Kristínar Ingólfsdóttur létu framkvæma könnun á fylgi frambjóðenda til embættis forseta Íslands og hennar stöðu í baráttunni um Bessastaði. Enn á eftir að kynna lokaniðurstöðurnar. Kosningabaráttan um embætti forseta Íslands virðist vera komin af stað. Nú hafa sex frambjóðendur lýst yfir framboði en framboðsfresturinn rennur út í lok maí. Enn er óvíst hvers konar baráttu Ólafur Ragnar Grímsson mun há, en samkvæmt heimildum fréttastofu er ekki talið líklegt að hún verði með sama sniði og þeirra sem bjóða sig fram gegn honum, t.d. með auglýsingum og slíku. Þóra Arnórsdóttir, sem lýsti yfir framboði í vikunni, hefur ráðið Sigrúnu Þorgeirsdóttur sem framkvæmdastjóra framboðsins, en Sigrún starfaði meðal annars við þjóðfundinn árið 2010. Náinn samstarfshópur Þóru vinnur nú að því að ýta framboðinu úr vör, en í honum eru m.a. Gaukur Úlfarsson leikstjóri sem vann m.a. með Besta flokknum í síðustu borgarstjórnarkosningum, Friðjón R. Friðjónsson, almannatengill of fyrrum aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar og fleiri. Þá létu stuðningsmenn Kristínar Ingólfsdóttur, rektors Háskóla Íslands, framkvæma könnun fyrir stuttu þar sem fylgi hennar var kannað. Samkvæmt heimildum fréttastofu er enn unnið að gagnaöflun en búist er við því að stuðningsmönnum hennar berist lokaniðurstöður beint eftir páska. Kristín hefur enn ekki tekið ákvörðun um hvort hún hyggist gefa kost á sér, en stuðningsmenn hennar vonast til þess að könnunin muni hvetja hana til þess. Forsetakosningar 2012 Mest lesið Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Innlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Stúlkan er fundin Innlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Fleiri fréttir Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Sjá meira
Stuðningsmenn Kristínar Ingólfsdóttur létu framkvæma könnun á fylgi frambjóðenda til embættis forseta Íslands og hennar stöðu í baráttunni um Bessastaði. Enn á eftir að kynna lokaniðurstöðurnar. Kosningabaráttan um embætti forseta Íslands virðist vera komin af stað. Nú hafa sex frambjóðendur lýst yfir framboði en framboðsfresturinn rennur út í lok maí. Enn er óvíst hvers konar baráttu Ólafur Ragnar Grímsson mun há, en samkvæmt heimildum fréttastofu er ekki talið líklegt að hún verði með sama sniði og þeirra sem bjóða sig fram gegn honum, t.d. með auglýsingum og slíku. Þóra Arnórsdóttir, sem lýsti yfir framboði í vikunni, hefur ráðið Sigrúnu Þorgeirsdóttur sem framkvæmdastjóra framboðsins, en Sigrún starfaði meðal annars við þjóðfundinn árið 2010. Náinn samstarfshópur Þóru vinnur nú að því að ýta framboðinu úr vör, en í honum eru m.a. Gaukur Úlfarsson leikstjóri sem vann m.a. með Besta flokknum í síðustu borgarstjórnarkosningum, Friðjón R. Friðjónsson, almannatengill of fyrrum aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar og fleiri. Þá létu stuðningsmenn Kristínar Ingólfsdóttur, rektors Háskóla Íslands, framkvæma könnun fyrir stuttu þar sem fylgi hennar var kannað. Samkvæmt heimildum fréttastofu er enn unnið að gagnaöflun en búist er við því að stuðningsmönnum hennar berist lokaniðurstöður beint eftir páska. Kristín hefur enn ekki tekið ákvörðun um hvort hún hyggist gefa kost á sér, en stuðningsmenn hennar vonast til þess að könnunin muni hvetja hana til þess.
Forsetakosningar 2012 Mest lesið Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Innlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Stúlkan er fundin Innlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Fleiri fréttir Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Sjá meira