Fordómar miklir segir transmaður 2. apríl 2012 20:00 Karlmanni sem fæddist í líkama konu var misþyrmt af þremur karlmönnum á skemmtistað um helgina. Transmaður segir fólk í þeirra stöðu hrætt. „Fordómar í garð transfólks krauma undir yfirborðinu." Þetta segir Hafþór Loki Theadórsson, transmaður en vini hans, sem einnig er transmaður var, misþyrmt illilega af þremur mönnum um helgina. Ástæða árásarinnar var sú að mönnunum þótti ekki boðlegt að maðurinn færi inn á karlaklósett inn á skemmtistað. Hafþór telur mildi sé að ekki hafi farið verr. "Þeir börðu hann niður þangað til honum tókst að flýja. Hann fór í leigubíl og útskýrði hvað hefði gerst og var þá tilkynnt af þessum bílstjóraskratta að það væri geðveiki að vera trans," skrifar Hafþór á heimasíðu sína. "Fordómarnir eru miklir og við mætum mótlæti til dæmis á atvinnumarkaði og þegar við leitum að húsnæði og fleiru." segir Hafþór í samtali við fréttastofu. Fórnarlamb árásarinnar ætlar ekki að kæra árásina til að draga ekki athygli að sér og sínum. "Á alþjóðamælikvarða er staðan hér á landi góð. Maður vill mikið telja sér trú um að baráttunni sé að mestu leyti lokið, hér fái samkynhneigðir að gifta sig og hér séu ein hjúskaparlög en undir niðri eru heilmiklir fordómar og meiri en fólk vill viðurkenna. Ég nefni sem dæmi að sömu nótt og árásin varð var samkynhneigðum strák sem ég þekki var meinaður aðgangur inn á skemmtistað," segir Hafþór. Í dag kölluðu Samtökin 78 eftir umburðarlyndi og skilning og stuðningi við transfólk. Um leið skoruðu samtökin á Alþingi að ljúka við lagaúrbætur til handa transfólki. Um þetta skrifar Hafþór einnig á heimasíðu sína. "Eins og staðan er í dag þá er ekki ólöglegt að neita mér um vinnu eða húsnæði. Kynvitund mín er ekki vernduð í íslenskum lögum. Hver sem er má mismuna mér og tala um mig hvernig sem er og ég get ekkert í því gert. Það er löglegt. Þetta er þörf umræða. Við viljum bara vera örugg eins og allir, aðrir en við erum það ekki." Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Fréttin öll Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Fleiri fréttir Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Sjá meira
Karlmanni sem fæddist í líkama konu var misþyrmt af þremur karlmönnum á skemmtistað um helgina. Transmaður segir fólk í þeirra stöðu hrætt. „Fordómar í garð transfólks krauma undir yfirborðinu." Þetta segir Hafþór Loki Theadórsson, transmaður en vini hans, sem einnig er transmaður var, misþyrmt illilega af þremur mönnum um helgina. Ástæða árásarinnar var sú að mönnunum þótti ekki boðlegt að maðurinn færi inn á karlaklósett inn á skemmtistað. Hafþór telur mildi sé að ekki hafi farið verr. "Þeir börðu hann niður þangað til honum tókst að flýja. Hann fór í leigubíl og útskýrði hvað hefði gerst og var þá tilkynnt af þessum bílstjóraskratta að það væri geðveiki að vera trans," skrifar Hafþór á heimasíðu sína. "Fordómarnir eru miklir og við mætum mótlæti til dæmis á atvinnumarkaði og þegar við leitum að húsnæði og fleiru." segir Hafþór í samtali við fréttastofu. Fórnarlamb árásarinnar ætlar ekki að kæra árásina til að draga ekki athygli að sér og sínum. "Á alþjóðamælikvarða er staðan hér á landi góð. Maður vill mikið telja sér trú um að baráttunni sé að mestu leyti lokið, hér fái samkynhneigðir að gifta sig og hér séu ein hjúskaparlög en undir niðri eru heilmiklir fordómar og meiri en fólk vill viðurkenna. Ég nefni sem dæmi að sömu nótt og árásin varð var samkynhneigðum strák sem ég þekki var meinaður aðgangur inn á skemmtistað," segir Hafþór. Í dag kölluðu Samtökin 78 eftir umburðarlyndi og skilning og stuðningi við transfólk. Um leið skoruðu samtökin á Alþingi að ljúka við lagaúrbætur til handa transfólki. Um þetta skrifar Hafþór einnig á heimasíðu sína. "Eins og staðan er í dag þá er ekki ólöglegt að neita mér um vinnu eða húsnæði. Kynvitund mín er ekki vernduð í íslenskum lögum. Hver sem er má mismuna mér og tala um mig hvernig sem er og ég get ekkert í því gert. Það er löglegt. Þetta er þörf umræða. Við viljum bara vera örugg eins og allir, aðrir en við erum það ekki."
Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Fréttin öll Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Fleiri fréttir Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Sjá meira