Skiptar skoðanir um lokun Laugavegs 27. apríl 2012 19:00 Ákveðið verður á mánudaginn hvort Laugavegur verði aftur gerður að göngugötu í sumar. Skiptar skoðanir eru meðal kaupmanna um málið en samkvæmt könnun vill meirihluti borgarbúa að götunni verði lokað fyrir bílaumferð. Hugmyndir borgaryfirvalda eru að loka Laugavegi frá Vatnsstíg að Ingólfsstræti og Skólavörðustíg frá Bergstaðastræti. Lokunin á að gilda frá 17.júní til 20. ágúst eða fram yfir menningarnótt sem er umtalsvert lengur en síðasta sumar. Kaupmenn virðast vera klofnir í afstöðu sinni til göngugötunnar. 40 prósent þeirra sögðust hafa mjög eða frekar góða reynslu af lokuninni síðasta sumar en 35 prósent slæma í könnun sem félagsvísindastofnun Háskóla Íslands vann fyrir Miðborgina okkar. Samkvæmt könnuninni vilja 49 prósent kaupmanna endurtaka lokunina í sumar. En meirihluti þeirra sem eru andvígir eru staðsettir á efri hluta laugavegarins þar sem engin áform eru um að loka. „Þetta gekk þannig séð allt í lagi, en fyrir utan það að það voru stíflur hérna og við áttum erfitt með að fá vörur í búðina, þurftum að gera það um krókaleiðir, þetta verður svo óhentugt allt saman og skapar óþarfa vandræði," Brynjólfur Björnsson, eigandi Brynju. „Það voru bara útlendingar og Íslendingar hér og það var stemmning hérna, þetta er svolítið skemmtilegur staður og við erum mjög spenntir að sjá hvað gerist aftur núna," segir Hörður Ágústsson, framkvæmdastjóri Macland. Borgarbúar virðast vera ánægðir með göngugötuna en í könnun sem Capacent Gallup vann fyrir borgarina voru 63 prósent hlynnt því að loka götunni aftur í sumar en rúm 20 prósent andvíg. Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Sjá meira
Ákveðið verður á mánudaginn hvort Laugavegur verði aftur gerður að göngugötu í sumar. Skiptar skoðanir eru meðal kaupmanna um málið en samkvæmt könnun vill meirihluti borgarbúa að götunni verði lokað fyrir bílaumferð. Hugmyndir borgaryfirvalda eru að loka Laugavegi frá Vatnsstíg að Ingólfsstræti og Skólavörðustíg frá Bergstaðastræti. Lokunin á að gilda frá 17.júní til 20. ágúst eða fram yfir menningarnótt sem er umtalsvert lengur en síðasta sumar. Kaupmenn virðast vera klofnir í afstöðu sinni til göngugötunnar. 40 prósent þeirra sögðust hafa mjög eða frekar góða reynslu af lokuninni síðasta sumar en 35 prósent slæma í könnun sem félagsvísindastofnun Háskóla Íslands vann fyrir Miðborgina okkar. Samkvæmt könnuninni vilja 49 prósent kaupmanna endurtaka lokunina í sumar. En meirihluti þeirra sem eru andvígir eru staðsettir á efri hluta laugavegarins þar sem engin áform eru um að loka. „Þetta gekk þannig séð allt í lagi, en fyrir utan það að það voru stíflur hérna og við áttum erfitt með að fá vörur í búðina, þurftum að gera það um krókaleiðir, þetta verður svo óhentugt allt saman og skapar óþarfa vandræði," Brynjólfur Björnsson, eigandi Brynju. „Það voru bara útlendingar og Íslendingar hér og það var stemmning hérna, þetta er svolítið skemmtilegur staður og við erum mjög spenntir að sjá hvað gerist aftur núna," segir Hörður Ágústsson, framkvæmdastjóri Macland. Borgarbúar virðast vera ánægðir með göngugötuna en í könnun sem Capacent Gallup vann fyrir borgarina voru 63 prósent hlynnt því að loka götunni aftur í sumar en rúm 20 prósent andvíg.
Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Sjá meira