Lífið

Sarah Jessica Parker prúðbúin með fjölskyldunni

myndir/cover media
Leikkonan Sarah Jessica Parker,  eiginmaður hennar, Matthew Broderick og sonur þeirra  James Wilkie Broderick voru mynduð yfirgefa frumsýningu söngleiksins Nice Work If You Can Get It á Broadway í New York í gærkvöldi.

Eins og sjá má var fjölskyldan prúðbúin í spariskapi enda fer Matthew með eitt af aðalhlutverkunum í söngleiknum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.