Lífið

Beyonce og Blue Ivy umvafðar lífvörðum

Myndir CoverMedia
Ein frægasta mamma heims um þessar mundir og stórstjarnan Beyonce hélt þéttings fast utan um dóttur sína Blue Ivy er þær kíktu til Brooklyn á dögunum.

Mæðgurnar voru eltar af æstum ljósmyndurum hvert skref en nokkrir stórir og stæðilegir lífverðir sáu til þess að mæðgurnar væru öruggar.

Beyonce er annt um öryggi dóttur sinnar og hefur hvergi sést meða hana nema í fylgd lífvarða.



Söngkonan var sumarleg og sæt í stuttbuxum og fallegri blússu, með sólgleraugu og flottan hatt.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.