Lífið

Sofia Vergara á lausu

myndir/cover media
Leikkonan Sofia Vergara, 39 ára, er hætt með unnusta sínum til tveggja ára, Nick Loeb.

Slúðurheimurinn vestan hafs heldur því fram að parið hafi rifist stöðugt og hætt saman nánast annan hvern dag.

Meðfylgjandi mynd var tekin af parinu á rauða dreglinum fyrir tveimur vikum þar sem allt virtist leika í lyndi.  Þá má sjá fleiri myndir af leikkonunni í myndasafni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.