Lífið

Eva Mendes sjóðandi heit í Prada

Myndir/COVERMEDIA
Hin þrjátíu og átta ára gamla Eva Mendes vakti vægast sagt athygli á rauða dreglinum í gærkvöldi í New York.

Eva var klædd í apperlsínurauðan Prada kjól með hárri klauf og frumlegu skrauti á bringunni.

Öll smáatriði voru í lagi, neglurnar lakkaðar, hárið fallegt og förðunin látlaus.

Leikkonan bar Prada tösku við kjólinn og klæddist einnig Prada hælaskóm.

Í meðfylgjandi myndasafni má einnig sjá Mendes hversdagslega á ferðinni í vikunni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.