Lífið

Pokabuxur koma sterkar inn í sumar

myndir/cover media
Leikkonan Jessica Alba, 31 árs, var mynduð á LAX flugvellinum í Los Angeles í Kaliforníu á laugardaginn ein síns liðs.

Eins og sjá má var Jessica klædd í svartar víðar buxur, sem sumir kalla pokabuxur og rauðan jakka merktan stjörnum.

Þetta sumarið er tískan spennandi og fjölbreytt þar sem buxur eru af öllum stærðum og gerðum sem og litirnir fjölbreyttir. 

Facebooksíða Lífsins - vertu með okkur í sumar!






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.