Lífið

Fyrirsæta fer fram á milljónir í meðlag

myndir/cover media
Kanadíska fyrirsætan Linda Evangelista, sem verður 47 ára 10. maí næstkomandi, var mynduð ásamt syni sínum, Augustin, á leiðinni í afmælisveislu í New York í gær.

Linda stendur í málaferlum við barnsföður sinn, athafnamanninn og núverandi eiginmann leikkonunnar Sölmu Hayek, Francois-Henri Pinault.

Fyrirsætan fer fram á 46 þúsund Bandaríkjadali eða 5,7 milljónir íslenskar krónur á mánuði í meðlag.

Í myndasafni má einnig sjá Lindu þegar hún mætti í dómshúsið á Manhattan í vikunni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.