Lífið

Kærasti Lopez sér um dans dívunnar

myndir/cover media
Leikkonan Jennifer Lopez, 42 ára, var klædd í silfraðan topp þegar hún mætti í beina útsendingu sjónvarpsþáttarins American Idol í gær.

Unnusti hennar Casper Smart var ekki langt undan eins og sjá má í myndasafni.

Jennifer tilkynnti í síðustu viku að Casper, sem er dansari, sér um dansatriðin á tónleikaferðalagi hennar og Enrique Iglesias í sumar.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.