Lífið

Claudia Schiffer hefur engu gleymt

Myndir/COVERMEDIA
Ofurfyrirsætan Claudia Schiffer mætti á rauða dregilinn í tískuborginni París í Frakklandi í gær.

Tilefnið var þrjátíu ára afmæli Guess.

Fyrirsæta sem er fimmtugsaldur leit stórkostlega út og sýndi það að hún hefur engu gleymt þegar hún stillti sér upp fyrir ljósmyndara eins og sjá má í meðfylgjandi myndasafni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.