Lífið

Stórglæsileg Jennifer Lopez

Jennifer Lopez á tökustað í gær.
Jennifer Lopez á tökustað í gær. Mynd/COVERMEDIA
Jennfer Lopez er ein vinsælasta stjarnan um þessar mundir að því virðist miðað við áhuga ljósmyndara á henni.

Víst myndast hún vel og á einhvern undraverðan hátt býður hún upp á nýtt útlit og falleg föt í hvert skipti sem hún kemur opinberlega fram.

Þessar myndir voru teknar af söngkonunni í gær fyrir þáttinn American Idol. Einnig má sjá aðeins í þá Steven Taylor og Randy Jackson, meðdómara hennar í þáttunum vinsælu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.