Lífið

Taylor Swift ófeimin á Twitter

Taylor Swift leiðist ekki að klæða sig upp við hin ýmsu tilefni með vinkonum sínum.
Taylor Swift leiðist ekki að klæða sig upp við hin ýmsu tilefni með vinkonum sínum. Myndir/CoverMedia
Kántrýsöngkonan og Grammy verðlaunahafinn Taylor Swift hefur gaman að því að leika sér með vinkonum sínum og delir því hiklaust með Twitter aðdáendum sínum í formi mynda.

Í meðfylgjandi myndasafni má sjá söngkonuna ungu klædda í búninga af ýmsum toga, með góðum vinum og að reyna fyrir sér í eldhúsinu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.