Lífið

Jessica orðin mamma

myndir/cover media
Söngkonan Jessica Simpson, 31 árs, og unnusti hennar Eric Johnson eignuðust stúlku sem fengið hefur nafnið Maxwell Drew Johnson.

Jessica skrifaði á heimasíðuna sína eftirfarandi skilaboð: „Við erum svo þakklát fyrir allan þann stuðning, kærleika og bænir sem við höfum fengið. Þetta er besta upplifun í okkar lífi!"

Parið lýsti því yfir að eftir að frumburðurinn kæmi í heiminn ætluðu þau að ganga í heilagt hjónaband. Þá er bara að bíða og sjá hvenær brúðkaupið verður.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.