Lífið

Lopez og Iglesias í samstarf

myndir/cover media
Söngkonan Jennifer Lopez, 42 ára, og söngvarinn Enrique Iglesias, 36 ára,  tilkynntu formlega tónleikaferð þeirra til þrettán borga í sumar.  Miðasala á tónleikana hefst föstudaginn 4. maí.

Eins og sjá má á myndunum klæddist Jennifer þrílitum Lanvin kjól og Giuseppe Zanotti skóm.  Enrique var látlaus í klæðaburði í gallabuxum, strigaskóm og með derhúfu.

Það var skartgripasnákurinn sem hékk um hálsinn á Jennifer sem stal senunni á þessum fjölmiðlafundi. 

Tónleikarnir verða í eftirfarandi borgum:



Montreal Bell Centre — Jul 14, 2012

Toronto Air Canada Centre — Jul 17, 2012

Newark Prudential Center — Jul 20, 2012

Boston TD Garden — Jul 25, 2012

Washington DC Verizon Center — , Jul 28, 2012

Chicago United Center —  Aug 03, 2012

San Jose HP Pavilion —  Aug 08, 2012

Anaheim Honda Center —  Aug 11, 2012

Los Angeles Staples Center —  Aug 16, 2012

Dallas American Airlines CTR —  Aug 25, 2012

Houston TX, Toyota Center —  Aug 26, 2012

Atlanta Philips Arena — Aug 29, 2012

Miami American Airlines Arena —  Aug 31, 2012







Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.