Lífið

Inga á Nasa verður friðuð og stoppuð upp

Inga á Nasa
Inga á Nasa Mynd/Valgarður Gíslason
Inga á Nasa eins og hún er kölluð er í ítarlegu viðtalið í Lífinu, aukablaði Fréttablaðsins í dag um endalok skemmtistaðarins Nasa sem hún hefur rekið í yfir áratug.

Aðspurð um hvað verði um hana sjálfa þegar ballinu lýkur segir hún, „Inga á Nasa verður friðuð, stoppuð upp og sett út á Austurvöll með Jóni Sigurðssyni þegar ballinu lýkur. En svona í fullri alvöru þá veit ég ekki hvað verður um mig, en eitt veit ég og það er að mig langar til að taka mér smá frí. Annars borgar sig að segja sem minnst, ætli ég verði ekki farin að gera eitthvað annað spennandi og skemmtilegt fljótlega."






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.