Lífið

Glamúr í gær - hversdagsleiki í dag

myndir/cover media
Leikkonan Jessica Biel var mynduð á röltinu um Soho hverfið í New York í gær með vinkonu. Hún var glæsileg og hversdagslega klædd í svörtum leðurstígvélum.

Þá var leikkonan alls ekki síðri með unnusta sínum Justin Timberlake á rauða dreglinum í síðkjól síðustu helgi.

Endalausar getgátur eru uppi um brúðkaupið þeirra en slúðurheimurinn vestan hafs heldur því fram að parið ætli að gifta sig á Ítaliu.

myndir/cover media





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.