NBA: Miami Heat jafnar einvígið gegn Indiana | James og Wade fóru á kostum Stefán Árni Pálsson skrifar 20. maí 2012 23:00 Lebron James var magnaður í kvöld. Mynd. / Getty Images Lebron James og Dwyane Wade hafa fengið á sig töluverða gagnrýni að undanförnu og þá sérstaklega sá síðarnefndi. Í kvöld voru þeir báðir heldur betur mættir til leiks og fóru fyrir sínum mönnum í Miami Heat þegar liðið bar sigur úr býtum, 101-93, gegn Indiana Pacers í fjórða leik liðanna í undan úrslitum Austurdeildarinnar. Staðan er því 2-2 í einvíginu. Indiana Pacers byrjaði frábærlega í leiknum og komust í 9-0. Það gekk ekkert upp hjá Miami og þá sérstaklega hjá Dwyane Wade en hann missti boltann hvað eftir annað frá sér. Wade átti líklega sinn versta leik á ferlinum í síðasta leik gegn Pacers og þetta leit illa út til að byrja með hjá Heat. Hægt og rólega komust gestirnir frá Miami í takt við leikinn og staðan var 54-46 fyrir Pacers í hálfleik. Þegar komið var fram í síðari hálfleikinn voru Wade og Lebron James heldur betur komnir í gang og fóru á kostum. Fljótlega voru Heat komnir yfir 63-61 og tóku þá völdin á vellinum næstu mínútur. Indiana Pacers var aldrei langt frá Heat og leikurinn alltaf galopinn. Þegar upp var staðið voru það Lebron James og Dwyane Wade sem kláruðu leikinn og stóðu uppi sem sigurvegarar en leiknum lauk með sigri Miami Heat 101-93. Staðan er því 2-2 í einvígi liðanna og næsti leikur fer fram í Miami. Lebron James skoraði 40 stig í leiknum, tók 18 fráköst og gaf níu stoðsendingar. Hreint út sagt magnaður leikur hjá James. Wade var einnig frábær en hann gerði 30 stig, tók 9 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. NBA Mest lesið Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Sjá meira
Lebron James og Dwyane Wade hafa fengið á sig töluverða gagnrýni að undanförnu og þá sérstaklega sá síðarnefndi. Í kvöld voru þeir báðir heldur betur mættir til leiks og fóru fyrir sínum mönnum í Miami Heat þegar liðið bar sigur úr býtum, 101-93, gegn Indiana Pacers í fjórða leik liðanna í undan úrslitum Austurdeildarinnar. Staðan er því 2-2 í einvíginu. Indiana Pacers byrjaði frábærlega í leiknum og komust í 9-0. Það gekk ekkert upp hjá Miami og þá sérstaklega hjá Dwyane Wade en hann missti boltann hvað eftir annað frá sér. Wade átti líklega sinn versta leik á ferlinum í síðasta leik gegn Pacers og þetta leit illa út til að byrja með hjá Heat. Hægt og rólega komust gestirnir frá Miami í takt við leikinn og staðan var 54-46 fyrir Pacers í hálfleik. Þegar komið var fram í síðari hálfleikinn voru Wade og Lebron James heldur betur komnir í gang og fóru á kostum. Fljótlega voru Heat komnir yfir 63-61 og tóku þá völdin á vellinum næstu mínútur. Indiana Pacers var aldrei langt frá Heat og leikurinn alltaf galopinn. Þegar upp var staðið voru það Lebron James og Dwyane Wade sem kláruðu leikinn og stóðu uppi sem sigurvegarar en leiknum lauk með sigri Miami Heat 101-93. Staðan er því 2-2 í einvígi liðanna og næsti leikur fer fram í Miami. Lebron James skoraði 40 stig í leiknum, tók 18 fráköst og gaf níu stoðsendingar. Hreint út sagt magnaður leikur hjá James. Wade var einnig frábær en hann gerði 30 stig, tók 9 fráköst og gaf 6 stoðsendingar.
NBA Mest lesið Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Sjá meira