Rúrik: Við þurfum bara að fara ná úrslitum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. maí 2012 22:40 Svíar skora hér annað markið sitt í kvöld. Mynd/AFP Rúrik Gíslason og félagar í íslenska landsliðinu þurftu að sætta sig við annað 2-3 tapið í röð á móti Svíþjóð í Gautaborg í kvöld en íslensku strákarnir geta hinsvegar verið sáttir með spilamennskuna á móti Frökkum og Svíum, tveimur sterkum þjóðum sem eru í lokaundirbúningi sínum fyrri úrslitakeppni EM. „Við verðum að koma aðeins grimmari til leiks því við vorum alltof passívir í byrjun og fáum mark á okkur eftir rúma eina mínútu. Það gerði þetta rosalega erfitt en við sínum fína takta og náum að skora tvö mörk í báðum leikjunum á móti góðum liðum á útivelli. Við þurfum bara að einbeita okkur að því að fá færri mörk á okkur," sagði Rúrik en Svíar komust í 2-0 eftir aðeins 14 mínútur. „Það er bullandi sjálfstraust í liðinu þrátt fyrir að úrslitin hafi ekki verið okkur í hag undanfarið. Við hefðum vissulega getað brotnað niður eftir að lenda 2-0 undir en við erum sterkari andlega en það að brotna undan smá pressu. Við þurftum bara að gefa aðeins meira í þetta," sagði Rúrik.Mynd/Nordic Photos/Getty„Við vorum inn í leiknum og vorum búnir að halda boltanum vel í stöðunni 1-2 fyrir þá. Það var svolítið svekkjandi að fá á okkur þriðja markið sem drap okkur svolítið. Við þurfum bara að vera klókari, fækka mistökum og vera þéttari varnarlega sem lið. Mér finnst samt að varnarmennirnir hafi staðið sig mjög vel í þessum tveimur leikjum," sagði Rúrik. „Það eru aðeins öðruvísi áherslur hjá Lars en við erum allir staðráðnir í því að fara með Ísland á rétta braut og sýna hvað í okkur býr. Ísland á fullt af hæfileikaríkum fótboltamönnum og við þurfum bara að fara ná úrslitum. Ég hef enga trú á öðru en að það komi," sagði Rúrik. „Við erum búnir að spila mjög vel á löngum köflum í þessum tveimur leikjum og þá sérstaklega í fyrri hálfleiknum á móti Frökkum. Þá vorum við þéttir fyrir og beittum góðum skyndisóknum. Við þurfum að trúa því að við getum haldið boltanum. Við erum ekki lengur Ísland sem spilar löngum boltum. Í dag erum við kannski jafngóðir í því að halda bolta og við erum lélegir í því að negla boltanum fram völlinn," sagði Rúrik að lokum. Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira
Rúrik Gíslason og félagar í íslenska landsliðinu þurftu að sætta sig við annað 2-3 tapið í röð á móti Svíþjóð í Gautaborg í kvöld en íslensku strákarnir geta hinsvegar verið sáttir með spilamennskuna á móti Frökkum og Svíum, tveimur sterkum þjóðum sem eru í lokaundirbúningi sínum fyrri úrslitakeppni EM. „Við verðum að koma aðeins grimmari til leiks því við vorum alltof passívir í byrjun og fáum mark á okkur eftir rúma eina mínútu. Það gerði þetta rosalega erfitt en við sínum fína takta og náum að skora tvö mörk í báðum leikjunum á móti góðum liðum á útivelli. Við þurfum bara að einbeita okkur að því að fá færri mörk á okkur," sagði Rúrik en Svíar komust í 2-0 eftir aðeins 14 mínútur. „Það er bullandi sjálfstraust í liðinu þrátt fyrir að úrslitin hafi ekki verið okkur í hag undanfarið. Við hefðum vissulega getað brotnað niður eftir að lenda 2-0 undir en við erum sterkari andlega en það að brotna undan smá pressu. Við þurftum bara að gefa aðeins meira í þetta," sagði Rúrik.Mynd/Nordic Photos/Getty„Við vorum inn í leiknum og vorum búnir að halda boltanum vel í stöðunni 1-2 fyrir þá. Það var svolítið svekkjandi að fá á okkur þriðja markið sem drap okkur svolítið. Við þurfum bara að vera klókari, fækka mistökum og vera þéttari varnarlega sem lið. Mér finnst samt að varnarmennirnir hafi staðið sig mjög vel í þessum tveimur leikjum," sagði Rúrik. „Það eru aðeins öðruvísi áherslur hjá Lars en við erum allir staðráðnir í því að fara með Ísland á rétta braut og sýna hvað í okkur býr. Ísland á fullt af hæfileikaríkum fótboltamönnum og við þurfum bara að fara ná úrslitum. Ég hef enga trú á öðru en að það komi," sagði Rúrik. „Við erum búnir að spila mjög vel á löngum köflum í þessum tveimur leikjum og þá sérstaklega í fyrri hálfleiknum á móti Frökkum. Þá vorum við þéttir fyrir og beittum góðum skyndisóknum. Við þurfum að trúa því að við getum haldið boltanum. Við erum ekki lengur Ísland sem spilar löngum boltum. Í dag erum við kannski jafngóðir í því að halda bolta og við erum lélegir í því að negla boltanum fram völlinn," sagði Rúrik að lokum.
Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti