Stuðningsgrein: Að velja sér forseta Guðjón Sigurðsson skrifar 25. júní 2012 14:15 Ég eins og aðrir Íslendingar þurfum að velja okkur forseta til næstu ára. Við eigum val um margar glæsilegar manneskjur að þessu sinni. Hver sem vinnur þær kosningar verður forsetinn minn eins og annara Íslendinga. Óháð hvern ég vel. Ég hef gert upp hug minn að þessu sinni. Ég mun greiða Ólafi Ragnari mitt athvæði. Hann og ekki síður hans betri helmingur hafa sýnt mér og öðrum sem erum í endalausum slag fyrir bættum kjörum þeirra sem verst eru settir á Íslandi og víðar um heiminn að þau eru alltaf tilbúin að aðstoða okkur beint og óbeint. Í störfum mínum sem formaður fyrir Alþjóðasamtök MND félaga hef ég notið aðstoðar æðsta manns landsins, góð ráð, góð sambönd víða um heim, ávarp á ráðstefnum og svo mætti lengi telja hafa vakið alþjóðlega athygli. Ég er litinn öfundaraugum af félögum mínum fyrir að eiga stuðningsmann í svo hárri stöðu. Ég tel ákaflega mikilvægt að á Bessastöðum sé manneskja sem við getum treyst að sé okkar skjöldur sé að okkur sótt og ekki síður að viðkomandi sé sverð okkar í baráttu fyrir sjálfsögðum mannréttindum. Þarna þarf einstakling með bein í nefinu sem þekkir vinnubrögðin í stjórnsýslunni og lætur ekki vaða yfir sig. Þetta eru á meðal þeirra ástæðna fyrir vali mínu á Ólafi Ragnari Grímssyni sem næsta forseta Íslands. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2012 Mest lesið Svona hafði háskólinn fé af sjúkum manni á tveimur sólarhringum Ögmundur Jónasson Skoðun Aldursfordómar, síðasta sort Bjarni Þór Sigurðsson Skoðun Upp með olnbogana! Eliza Reid Skoðun Ísland 2035: Gervigreind fyrir betra líf og styttri vinnuviku Sigvaldi Einarsson Skoðun Billjón dollara hringavitleysa? Bjarni Herrera Skoðun Áföll og gamlar tuggur Gunnhildur Sveinsdóttir Skoðun Rænum frá börnum og flestum skítsama Björn Ólafsson Skoðun Að missa sjón þó augun virki Inga María Ólafsdóttir Skoðun Fáum Elon Musk lánaðan í viku Davíð Bergmann Skoðun Lokum.is Alma Hafsteinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Áföll og gamlar tuggur Gunnhildur Sveinsdóttir skrifar Skoðun Billjón dollara hringavitleysa? Bjarni Herrera skrifar Skoðun Svona hafði háskólinn fé af sjúkum manni á tveimur sólarhringum Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Þetta er allt í hausnum á þér! Er þetta eðlilegt? Karen Ösp Friðriksdóttir,Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Aldursfordómar, síðasta sort Bjarni Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Kjaramál eru annað tungumál Þorsteins Skúla Bryndís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Lyf eru EKKI lausnin við svefnvanda Anna Birna Almarsdóttir skrifar Skoðun Fáum Elon Musk lánaðan í viku Davíð Bergmann skrifar Skoðun Á-stríðan og meðferðin Grétar Halldór Gunnarsson skrifar Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir – Rektor sem skapar nemendum tækifæri Birna Þórisdóttir skrifar Skoðun Valkostir í varnarmálum Tryggvi Hjaltason skrifar Skoðun Magnús Karl er trúverðugur talsmaður vísinda á Íslandi Hannes Jónsson skrifar Skoðun Rænum frá börnum og flestum skítsama Björn Ólafsson skrifar Skoðun Með opinn faðminn í 75 ár Guðni Tómasson skrifar Skoðun Kolbrún lætur verkin tala og fær mitt atkvæði Vanda Sigurgeirsdóttir skrifar Skoðun Ísland 2035: Gervigreind fyrir betra líf og styttri vinnuviku Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Lokum.is Alma Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Að komast frá mömmu og pabba Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Draumaskólinn – Skóli fyrir þig, ekki þú fyrir skólann Einar Mikael Sverrisson skrifar Skoðun Upp með olnbogana! Eliza Reid skrifar Skoðun Að missa sjón þó augun virki Inga María Ólafsdóttir skrifar Skoðun Flosi – sannur fyrirliði Hannes S. Jónsson skrifar Skoðun Því miður, atkvæði þitt fannst ekki Oddgeir Georgsson skrifar Skoðun Stigið fram af festu? Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar Skoðun Aðalvandamálið þegar þjónusta á íslensku er ekki í boði! Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Óður til Grænlands Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Hetjusögur af óþekktum manni – Ég kýs Þorstein Skúla sem formann VR Sólveig Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Skrifræðismartröð í Hæðargarði Dóra Magnúsdóttir skrifar Skoðun Afstaða forsætisráðherra til varnar- og öryggismála mikið áhyggjuefni! Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Sérhagsmunir Viðskiptablaðsins Högni Elfar Gylfason skrifar Sjá meira
Ég eins og aðrir Íslendingar þurfum að velja okkur forseta til næstu ára. Við eigum val um margar glæsilegar manneskjur að þessu sinni. Hver sem vinnur þær kosningar verður forsetinn minn eins og annara Íslendinga. Óháð hvern ég vel. Ég hef gert upp hug minn að þessu sinni. Ég mun greiða Ólafi Ragnari mitt athvæði. Hann og ekki síður hans betri helmingur hafa sýnt mér og öðrum sem erum í endalausum slag fyrir bættum kjörum þeirra sem verst eru settir á Íslandi og víðar um heiminn að þau eru alltaf tilbúin að aðstoða okkur beint og óbeint. Í störfum mínum sem formaður fyrir Alþjóðasamtök MND félaga hef ég notið aðstoðar æðsta manns landsins, góð ráð, góð sambönd víða um heim, ávarp á ráðstefnum og svo mætti lengi telja hafa vakið alþjóðlega athygli. Ég er litinn öfundaraugum af félögum mínum fyrir að eiga stuðningsmann í svo hárri stöðu. Ég tel ákaflega mikilvægt að á Bessastöðum sé manneskja sem við getum treyst að sé okkar skjöldur sé að okkur sótt og ekki síður að viðkomandi sé sverð okkar í baráttu fyrir sjálfsögðum mannréttindum. Þarna þarf einstakling með bein í nefinu sem þekkir vinnubrögðin í stjórnsýslunni og lætur ekki vaða yfir sig. Þetta eru á meðal þeirra ástæðna fyrir vali mínu á Ólafi Ragnari Grímssyni sem næsta forseta Íslands.
Skoðun Þetta er allt í hausnum á þér! Er þetta eðlilegt? Karen Ösp Friðriksdóttir,Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Aðalvandamálið þegar þjónusta á íslensku er ekki í boði! Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Hetjusögur af óþekktum manni – Ég kýs Þorstein Skúla sem formann VR Sólveig Guðjónsdóttir skrifar
Skoðun Afstaða forsætisráðherra til varnar- og öryggismála mikið áhyggjuefni! Ole Anton Bieltvedt skrifar