Guðjón Baldvins: Þá langaði mig að hætta í fótbolta Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. júní 2012 12:51 Mynd / Stefán Knattspyrnukappinn Guðjón Baldvinsson hefur farið á kostum með Halmstad í sænsku B-deildinni á yfirstandandi tímabili. Guðjón er markahæstur í deildinni með 11 mörk í 13 leikjum. Guðjón hefur verið orðaður við sænska úrvalsdeildarfélagið Helsinborg en með liðinu leikur landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason. Guðjón sagðist í viðtali í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu ekki vita hvort nokkuð væri til í þessum orðrómum. „Ég bara veit það ekki. Þetta er ekkert sem maður er að pæla í. Ég er virkilega ánægður hérna í Halmstad og loksins fundið minn rétta jarðveg sem fótboltamaður. Óþarfi að flytja sig um set núna," segir Guðjón. Guðjón var á sínum tíma á mála hjá sænska félaginu GAIS. Hann var beðinn um að útskýra muninn á dvölinni hjá GAIS þar sem lítið gekk og hjá Halmstad þar sem hann blómstrar. „Þegar ég kom hingað fékk ég strax tækifærið. Þjálfarinn hafði trú á mér ólíkt hinum staðnum þar sem ég fékk aldrei að spila sama hvað ég gerði. Aðalmunurinn er að þjálfarinn hefur trú á mér og það er létt að blómstra í þannig umhverfi." Um tíma spilaði GAIS leikkerfið 4-6-0 ekki ósvipað og Spánverjar hafa nýtt á Evrópumótinu í knattspyrnu. Eins og gefur að skilja var ekki pláss fyrir framherja í því leikkerfi. „Þegar þú ert framherji í liði sem vill ekki nota framherja hugsar maður: „Vá, er ég svona lélegur. Þá langaði mig að hætta í fótbolta," segir Guðjón sem segir hlutverk sitt hjá GAIS hafa verið virkielga óspennandi. Halmstad, sem situr í þriðja sæti B-deildarinnar, mætir Falkenbergs FF á mánudaginn. Liðið verður án Guðjóns sem tekur út leikbann. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Sjá meira
Knattspyrnukappinn Guðjón Baldvinsson hefur farið á kostum með Halmstad í sænsku B-deildinni á yfirstandandi tímabili. Guðjón er markahæstur í deildinni með 11 mörk í 13 leikjum. Guðjón hefur verið orðaður við sænska úrvalsdeildarfélagið Helsinborg en með liðinu leikur landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason. Guðjón sagðist í viðtali í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu ekki vita hvort nokkuð væri til í þessum orðrómum. „Ég bara veit það ekki. Þetta er ekkert sem maður er að pæla í. Ég er virkilega ánægður hérna í Halmstad og loksins fundið minn rétta jarðveg sem fótboltamaður. Óþarfi að flytja sig um set núna," segir Guðjón. Guðjón var á sínum tíma á mála hjá sænska félaginu GAIS. Hann var beðinn um að útskýra muninn á dvölinni hjá GAIS þar sem lítið gekk og hjá Halmstad þar sem hann blómstrar. „Þegar ég kom hingað fékk ég strax tækifærið. Þjálfarinn hafði trú á mér ólíkt hinum staðnum þar sem ég fékk aldrei að spila sama hvað ég gerði. Aðalmunurinn er að þjálfarinn hefur trú á mér og það er létt að blómstra í þannig umhverfi." Um tíma spilaði GAIS leikkerfið 4-6-0 ekki ósvipað og Spánverjar hafa nýtt á Evrópumótinu í knattspyrnu. Eins og gefur að skilja var ekki pláss fyrir framherja í því leikkerfi. „Þegar þú ert framherji í liði sem vill ekki nota framherja hugsar maður: „Vá, er ég svona lélegur. Þá langaði mig að hætta í fótbolta," segir Guðjón sem segir hlutverk sitt hjá GAIS hafa verið virkielga óspennandi. Halmstad, sem situr í þriðja sæti B-deildarinnar, mætir Falkenbergs FF á mánudaginn. Liðið verður án Guðjóns sem tekur út leikbann.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Sjá meira