Sakar ríkisstjórnina um að stunda blekkingarleik með fjárlögin Höskuldur Kári Schram skrifar 19. júlí 2012 18:45 Formaður Framsóknarflokks sakar ríkisstjórnina um að stunda blekkingarleik með fjárlögin. Sífellt sé verið að vísa í árangur af aukinni hagræðingu og niðurskurði en raunveruleikinn sé hins vegar allt annar. Halli ríkissjóðs á síðasta ári var tvöfalt meiri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Fjármálaráðuneytið birti í gær uppgjör á ríkisreikningi fyrir síðasta ár. Fjárlagahallinn nam tæpum níutíu milljörðum króna sem fjörutíu og þremur milljörðum meira en áætlanir gerðu ráð fyrir. En hvað skýrir að mestu þennan aukna halla? Tuttugu milljarða fara í Spkef. Tólf milljarðar vegna tapreksturs hjá byggðastofnun og nýsköpunarstjóði. Lífeyrisskuldbindingar taka fimm milljarða og svo fara fimm milljarðar í skattkröfur sem þarf að afskrifa . Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokks, segir að þetta sé annað árið í röð sem halli fjárlaga sé meiri en áætlanir gerðu ráð fyrir. „Forsætisráðherra vísaði í stefnuræðu sinni í niðurstöðu fjárlaga 2011 miðað við fjárlagafrumvarpið, en svo sjáum við núna að hallinn er í rauninni hátt í þrefalt meiri," segir Sigmundir. „En ég held hins vegar að hættan sé sú að þetta verði svona áfram vegna þess að menn sjá sér hag í því að leggja fram fjárlög sem standast ekki endanlega til að geta vísað í þau sem dæmi um árangur." Menn hafa lýst því yfir og fagnað að það hafi náðst ákveðin viðsnúningur í ríkisfjármálum. Sýnir þetta ekki að menn voru kannski aðeins of fljótir á sér? „Nei, það er ekki þannig," segir Oddný G. Harðardóttir, fjármálaráðherra. „Á undanförnum árum hefur okkur borist stórir reikningar vegna hrunsins, vonandi er reikningurinn vegna SpKef sá síðasti." Ráðherra segir að útgjöldin ríkisins hafi dregist saman um átta prósent að raunverði og því hafi náðst sá árangur sem stefnt var að í aðhaldi ríkisfjármála Hvernig munum við mæta þessum kostnaði? „Nú við tökum auðvitað lán varðandi SpKef þannig að vaxtakostnaðurinn mun flytjast yfir á næstu ár vegna þessara aðgerða en öðru leyti er þetta einskiptis aðgerð." Vaxtakostnaður vegna Spkef nemur fimm milljörðum króna. Ráðherra segir að þessi halli muni ekki þýða hækkun skatta og meiri niðurskurð á næsta ári. Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Sjá meira
Formaður Framsóknarflokks sakar ríkisstjórnina um að stunda blekkingarleik með fjárlögin. Sífellt sé verið að vísa í árangur af aukinni hagræðingu og niðurskurði en raunveruleikinn sé hins vegar allt annar. Halli ríkissjóðs á síðasta ári var tvöfalt meiri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Fjármálaráðuneytið birti í gær uppgjör á ríkisreikningi fyrir síðasta ár. Fjárlagahallinn nam tæpum níutíu milljörðum króna sem fjörutíu og þremur milljörðum meira en áætlanir gerðu ráð fyrir. En hvað skýrir að mestu þennan aukna halla? Tuttugu milljarða fara í Spkef. Tólf milljarðar vegna tapreksturs hjá byggðastofnun og nýsköpunarstjóði. Lífeyrisskuldbindingar taka fimm milljarða og svo fara fimm milljarðar í skattkröfur sem þarf að afskrifa . Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokks, segir að þetta sé annað árið í röð sem halli fjárlaga sé meiri en áætlanir gerðu ráð fyrir. „Forsætisráðherra vísaði í stefnuræðu sinni í niðurstöðu fjárlaga 2011 miðað við fjárlagafrumvarpið, en svo sjáum við núna að hallinn er í rauninni hátt í þrefalt meiri," segir Sigmundir. „En ég held hins vegar að hættan sé sú að þetta verði svona áfram vegna þess að menn sjá sér hag í því að leggja fram fjárlög sem standast ekki endanlega til að geta vísað í þau sem dæmi um árangur." Menn hafa lýst því yfir og fagnað að það hafi náðst ákveðin viðsnúningur í ríkisfjármálum. Sýnir þetta ekki að menn voru kannski aðeins of fljótir á sér? „Nei, það er ekki þannig," segir Oddný G. Harðardóttir, fjármálaráðherra. „Á undanförnum árum hefur okkur borist stórir reikningar vegna hrunsins, vonandi er reikningurinn vegna SpKef sá síðasti." Ráðherra segir að útgjöldin ríkisins hafi dregist saman um átta prósent að raunverði og því hafi náðst sá árangur sem stefnt var að í aðhaldi ríkisfjármála Hvernig munum við mæta þessum kostnaði? „Nú við tökum auðvitað lán varðandi SpKef þannig að vaxtakostnaðurinn mun flytjast yfir á næstu ár vegna þessara aðgerða en öðru leyti er þetta einskiptis aðgerð." Vaxtakostnaður vegna Spkef nemur fimm milljörðum króna. Ráðherra segir að þessi halli muni ekki þýða hækkun skatta og meiri niðurskurð á næsta ári.
Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Sjá meira