Helgaruppskriftin - Raw tómata - og gulrótarsúpa Elfu 3. ágúst 2012 10:30 Elfa Þorsteinsdóttir ætlar að kenna Íslendingum að elda hráfæði á Gló laugardaginn 11. ágúst. Mörg ár eru síðan Elfa tileinkaði sér hráfæði en hún mun kenna Íslendingum að matreiða svokallað raw-fæði á námskeiði í Gló laugardaginn 11. ágúst. Þar tekur hún meðal annars fyrir: Morgunmat – mismunandi hugmyndir, raw-brauð sem geta hjálpað meltingunni, pitsur, osta bæði úr hnetum og fræjum, chia-snakk, kökur og ís og svo margt fleira. Lífið leitaði til Elfu eftir einfaldri raw-uppskrift fyrir byrjendur.Raw-tómata- og gulrótarsúpa2 box vel rauðir kirsuberjatómatar4-5 gulrætur1 rauð paprika1 tsk. salt1 epli2 hvítlauksrif6 msk. ólífuolíaFerskar kryddjurtir eins og steinselja, kóríander, timían, óreganó og basil Allt sett í blandara nema kryddjurtirnar (gott að byrja á tómötunum og láta þá verða að góðum vökva áður en hitt er sett út í) og blandað vel saman. Rétt í lokin er kryddjurtunum bætt út í blandarann og hann settur í gang í nokkrar sekúndur. Ef þið viljið fá „rjómalegri" áferð á súpuna má bæta út í einni lárperu (avocado) eða smá möndlu, hnetu- eða fræmjólk. Hellið í skálar og skreytið með ólífuolíu og ferskum kryddjurtum.Áhugasamir um námskeiðið geta haft samband við Elfu í netfangið elfa@raw.is. Súpur Uppskriftir Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið
Mörg ár eru síðan Elfa tileinkaði sér hráfæði en hún mun kenna Íslendingum að matreiða svokallað raw-fæði á námskeiði í Gló laugardaginn 11. ágúst. Þar tekur hún meðal annars fyrir: Morgunmat – mismunandi hugmyndir, raw-brauð sem geta hjálpað meltingunni, pitsur, osta bæði úr hnetum og fræjum, chia-snakk, kökur og ís og svo margt fleira. Lífið leitaði til Elfu eftir einfaldri raw-uppskrift fyrir byrjendur.Raw-tómata- og gulrótarsúpa2 box vel rauðir kirsuberjatómatar4-5 gulrætur1 rauð paprika1 tsk. salt1 epli2 hvítlauksrif6 msk. ólífuolíaFerskar kryddjurtir eins og steinselja, kóríander, timían, óreganó og basil Allt sett í blandara nema kryddjurtirnar (gott að byrja á tómötunum og láta þá verða að góðum vökva áður en hitt er sett út í) og blandað vel saman. Rétt í lokin er kryddjurtunum bætt út í blandarann og hann settur í gang í nokkrar sekúndur. Ef þið viljið fá „rjómalegri" áferð á súpuna má bæta út í einni lárperu (avocado) eða smá möndlu, hnetu- eða fræmjólk. Hellið í skálar og skreytið með ólífuolíu og ferskum kryddjurtum.Áhugasamir um námskeiðið geta haft samband við Elfu í netfangið elfa@raw.is.
Súpur Uppskriftir Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið