Ingvar eini nýliðinn í Færeyjahóp Lagerbäck - enginn Eiður Smári eða Grétar Rafn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2012 13:27 Ingvar Jónsson Mynd/Daníel Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, tilkynnti í dag hópinn sinn fyrir vináttulandsleik á móti Færeyjum 15. ágúst næstkomandi. Þetta verður fyrsti landsliðsins á heimavelli undir stjórn Svíans en hann mun fara fram á Laugardalsvelli eftir tvær vikur. Ingvar Jónsson, markvörður úr Stjörnunni, er eini nýliðinn í hópnum en þeir Sölvi Geir Ottesen og Emil Hallfreðsson koma báðir aftur inn í hópinn eftir að hafa misst af leikjunum á móti Frakklandi og Svíþjóð. Allir þrír markverðir hópsins spila í Pepsi-deildinni en aðrir nítján leikmenn hópsins eru atvinnumenn erlendis. Hallgrímur Jónasson glímir við hnémeiðsli og var ekki valinn í hópinn. Eiður Smári Guðjohnsen er ekki valinn í liðið en hann er án liðs eftir að hafa gengið frá starfslokasamningi við gríska félagið AEK Aþenu. Lars Lagerbäck hafði talað um möguleikann á því að taka Eiðs Smára inn í liðið fyrir Færeyjaleikinn en ekkert varð að því. Grétar Rafn Steinsson er sömuleiðis án félags og því valdi Lars hann ekki í hópinn. Þeir báðir geta komið inn verði þeir búnir að finna sér félag í tíma fyrir leikinn á móti Færeyjum.Íslenski landsliðshópurinn á móti Færeyjum:Markmenn Gunnleifur Gunnleifsson, FH Hannes Þór Halldórsson, KR Ingvar Jónsson, StjarnanVarnarmenn Ragnar Sigurðsson, FC København Sölvi Geir Ottesen Jónsson, FC København Ari Freyr Skúlason, Sundsvall IF Indriði Sigurðsson, Viking FK Kári Árnason, Rotherham Birkir Már Sævarsson, SK Brann Bjarni Ólafur Eiríksson, Stabæk IFMiðjumenn Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City FC Helgi Valur Daníelsson, AIK Emil Hallfreðsson, Hellas Verona Jóhann Berg Guðmundsson, AZ Rúrik Gíslason, OB Eggert Gunnþór Jónsson, Wolverhamton Wanderers FC Arnór Smárason, Esbjerg BKSóknarmenn Birkir Bjarnason, Pescara Calcio Kolbeinn Sigþórsson, AFC Ajax Alfreð Finnbogason, Helsingborg IF Gylfi Þór Sigurðsson, Tottenham Hotspur FC Björn Bergmann Sigurðarson, Wolverhamton Wanderers FC Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli, miðvikudaginn 15. ágúst kl. 19:45. Þetta er lokahnykkurinn í undirbúningi íslenska liðsins fyrir undankeppni HM 2014 þar sem Norðmenn verða fyrstu mótherjarnir þann 7. september á Laugardalsvelli. Íslenski boltinn Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. Utd | Risaleikur í bikarnum Enski boltinn Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Fleiri fréttir Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Sjá meira
Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, tilkynnti í dag hópinn sinn fyrir vináttulandsleik á móti Færeyjum 15. ágúst næstkomandi. Þetta verður fyrsti landsliðsins á heimavelli undir stjórn Svíans en hann mun fara fram á Laugardalsvelli eftir tvær vikur. Ingvar Jónsson, markvörður úr Stjörnunni, er eini nýliðinn í hópnum en þeir Sölvi Geir Ottesen og Emil Hallfreðsson koma báðir aftur inn í hópinn eftir að hafa misst af leikjunum á móti Frakklandi og Svíþjóð. Allir þrír markverðir hópsins spila í Pepsi-deildinni en aðrir nítján leikmenn hópsins eru atvinnumenn erlendis. Hallgrímur Jónasson glímir við hnémeiðsli og var ekki valinn í hópinn. Eiður Smári Guðjohnsen er ekki valinn í liðið en hann er án liðs eftir að hafa gengið frá starfslokasamningi við gríska félagið AEK Aþenu. Lars Lagerbäck hafði talað um möguleikann á því að taka Eiðs Smára inn í liðið fyrir Færeyjaleikinn en ekkert varð að því. Grétar Rafn Steinsson er sömuleiðis án félags og því valdi Lars hann ekki í hópinn. Þeir báðir geta komið inn verði þeir búnir að finna sér félag í tíma fyrir leikinn á móti Færeyjum.Íslenski landsliðshópurinn á móti Færeyjum:Markmenn Gunnleifur Gunnleifsson, FH Hannes Þór Halldórsson, KR Ingvar Jónsson, StjarnanVarnarmenn Ragnar Sigurðsson, FC København Sölvi Geir Ottesen Jónsson, FC København Ari Freyr Skúlason, Sundsvall IF Indriði Sigurðsson, Viking FK Kári Árnason, Rotherham Birkir Már Sævarsson, SK Brann Bjarni Ólafur Eiríksson, Stabæk IFMiðjumenn Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City FC Helgi Valur Daníelsson, AIK Emil Hallfreðsson, Hellas Verona Jóhann Berg Guðmundsson, AZ Rúrik Gíslason, OB Eggert Gunnþór Jónsson, Wolverhamton Wanderers FC Arnór Smárason, Esbjerg BKSóknarmenn Birkir Bjarnason, Pescara Calcio Kolbeinn Sigþórsson, AFC Ajax Alfreð Finnbogason, Helsingborg IF Gylfi Þór Sigurðsson, Tottenham Hotspur FC Björn Bergmann Sigurðarson, Wolverhamton Wanderers FC Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli, miðvikudaginn 15. ágúst kl. 19:45. Þetta er lokahnykkurinn í undirbúningi íslenska liðsins fyrir undankeppni HM 2014 þar sem Norðmenn verða fyrstu mótherjarnir þann 7. september á Laugardalsvelli.
Íslenski boltinn Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. Utd | Risaleikur í bikarnum Enski boltinn Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Fleiri fréttir Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Sjá meira