PIP-púðar fjarlægðir á kostnað ríkisins Erla Hlynsdóttir skrifar 7. febrúar 2012 12:21 Ríkisstjórnin samþykkti í morgun að bjóða öllum konum með PIP-púða að láta fjárlægja þá, þeim að kostnaðarlausu. Kostnaður ríkisins getur numið allt að 150 milljónum. Þær konur sem vilja nýja púða þurfa sjálfar að greiða fyrir aðra aðgerð. Landlæknir mæltist til þess fyrir helgi að PIP-púðar verði fjarlægðar úr öllum konum, í ljósi nýrrar skýrslu vísindanefndar Evrópusambandsins um mögulega hættu af púðunum. Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra tók undir þetta og tók málið upp á ríkisstjórnarfundi í morgun þar sem það var samþykkt. Hann segir enn erfitt að áætla kostnað, sem fari eftir fjölda þeirra sem nýta sér úrræðið. „Auðvitað er þetta viðbót inn á landspítalann þannig að við erum að áætla að kostnaðurinn gæti verið á bilinu níutíu og upp í hundrað og þrjátíu, til hundrað og fimmtíu milljónir. Það fer eftir umfanginu og hversu auðvelt verður að fjarlægja þetta." Fjöldi kvenna með PIP-púða stefnir á að fá nýja púða í staðinn, og eru tilbúnar til að greiða sjálfar fyrir þá, en í staðinn fyrir að þær greiði lýtalækni á einkastofu fyrir að setja púðana í óska eftir að aðgerðin í boði ríkisins verði einnig nýtt til þess. „Við reiknum ekki með að það verði í boði á vegum Landspítalans. Það hafa aldrei verið gerðar þessar fegrunaraðgerðir á spítalanum og mér sýnist á þessum fyrstu upplýsingum sem við fáum úr ómskoðunum að þarna sé mikilvægast að hreinsa þetta út í fyrstu lotu og að líkaminn fái að jafna sig. Það sem við erum að bjóða upp á er fyrst og fremst er að þessir púðar verði fjarlægðir." Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira
Ríkisstjórnin samþykkti í morgun að bjóða öllum konum með PIP-púða að láta fjárlægja þá, þeim að kostnaðarlausu. Kostnaður ríkisins getur numið allt að 150 milljónum. Þær konur sem vilja nýja púða þurfa sjálfar að greiða fyrir aðra aðgerð. Landlæknir mæltist til þess fyrir helgi að PIP-púðar verði fjarlægðar úr öllum konum, í ljósi nýrrar skýrslu vísindanefndar Evrópusambandsins um mögulega hættu af púðunum. Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra tók undir þetta og tók málið upp á ríkisstjórnarfundi í morgun þar sem það var samþykkt. Hann segir enn erfitt að áætla kostnað, sem fari eftir fjölda þeirra sem nýta sér úrræðið. „Auðvitað er þetta viðbót inn á landspítalann þannig að við erum að áætla að kostnaðurinn gæti verið á bilinu níutíu og upp í hundrað og þrjátíu, til hundrað og fimmtíu milljónir. Það fer eftir umfanginu og hversu auðvelt verður að fjarlægja þetta." Fjöldi kvenna með PIP-púða stefnir á að fá nýja púða í staðinn, og eru tilbúnar til að greiða sjálfar fyrir þá, en í staðinn fyrir að þær greiði lýtalækni á einkastofu fyrir að setja púðana í óska eftir að aðgerðin í boði ríkisins verði einnig nýtt til þess. „Við reiknum ekki með að það verði í boði á vegum Landspítalans. Það hafa aldrei verið gerðar þessar fegrunaraðgerðir á spítalanum og mér sýnist á þessum fyrstu upplýsingum sem við fáum úr ómskoðunum að þarna sé mikilvægast að hreinsa þetta út í fyrstu lotu og að líkaminn fái að jafna sig. Það sem við erum að bjóða upp á er fyrst og fremst er að þessir púðar verði fjarlægðir."
Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira