Karamellupopp kynfræðingsins 31. ágúst 2012 12:00 Sigga Dögg kynfræðingur deilir helgaruppskriftinni að þessu sinni. Sigga Dögg eins og hún vill láta kalla sig deilir hér með með uppskrift að leynipoppinu sínu! „Þetta klikkar aldrei," segir kynfræðingurinn hressi.Karamellupopp kynfræðingsins225g smjör440g púðursykur120ml síróp1 tsk. salt½ tsk. matarsódi1 tsk. vanilludropar220g poppað popp 1. Ofn hitaður í 95 gráður. 2. Í potti bræðirðu smjör, púðursykur, síróp og salt þar til það er orðið að karamellu (passaðu að hræra reglulega). Láttu suðuna koma upp og sjóða í 4 mínútur. 3. Settu poppið á tvær bökunarplötur og hafðu inni í ofni þar til karamellan er til. 4. Taktu karamelluna af hitanum, settu matarsóda og vanilludropa út í og helltu yfir poppið. 5. Settu poppið inn í heitan ofninn og á 15 mínútna fresti í klukkustund skaltu nota sleif til að hræra í poppinu. Láttu poppið kólna áður en þú setur það í krukku. Frábært í hvaða boð sem er og geymist vel í þéttri krukku! Partýréttir Uppskriftir Mest lesið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Lífið Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Lífið Kári og Eva eru hjón Lífið Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Lífið Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Lífið Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Lífið Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Lífið „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Lífið „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Lífið
Sigga Dögg eins og hún vill láta kalla sig deilir hér með með uppskrift að leynipoppinu sínu! „Þetta klikkar aldrei," segir kynfræðingurinn hressi.Karamellupopp kynfræðingsins225g smjör440g púðursykur120ml síróp1 tsk. salt½ tsk. matarsódi1 tsk. vanilludropar220g poppað popp 1. Ofn hitaður í 95 gráður. 2. Í potti bræðirðu smjör, púðursykur, síróp og salt þar til það er orðið að karamellu (passaðu að hræra reglulega). Láttu suðuna koma upp og sjóða í 4 mínútur. 3. Settu poppið á tvær bökunarplötur og hafðu inni í ofni þar til karamellan er til. 4. Taktu karamelluna af hitanum, settu matarsóda og vanilludropa út í og helltu yfir poppið. 5. Settu poppið inn í heitan ofninn og á 15 mínútna fresti í klukkustund skaltu nota sleif til að hræra í poppinu. Láttu poppið kólna áður en þú setur það í krukku. Frábært í hvaða boð sem er og geymist vel í þéttri krukku!
Partýréttir Uppskriftir Mest lesið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Lífið Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Lífið Kári og Eva eru hjón Lífið Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Lífið Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Lífið Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Lífið Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Lífið „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Lífið „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Lífið