Efnahagsráðgjafi Geirs lofsamar verk Jóhönnu og Steingríms Jón Hákon Halldórsson skrifar 6. september 2012 10:53 Jón Steinsson, sem var efnahagsráðgjafi Geirs Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, segir að Ísland sé í ótrúlega góðri stöðu í dag, einungis þremur árum eftir að hafa verið í ótrúlega vondri stöðu. Erfiðar ákvarðanir sem ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur og Steingríms J. Sigfússonar tók eigi mikinn þátt í þessum viðsnúningi. Jón, sem er dósent í hagfræði við Columbia háskóla í Bandaríkjunum, fer yfir helstu verk ríkisstjórnarinnar í pistli sem birtist í Fréttablaðinu og á Vísi í dag. Hann bendir meðal annars á að ríkisstjórnin hafi náð samningum við kröfuhafa Glitnis og Kaupþings sem fólu í raun í sér einkavæðingu Íslandsbanka og Arion banka. Margir gleymi ef til vill hvað þetta var mikilvægt, en bankarnir hafi fengið flest öll fyrirtæki landsins í sínar hendur og ef bankarnir hefðu ekki verið einkavæddir hefðu fyrirtækin verið í eigu ríkisins. Jón segir líka að ríkisstjórnin hafi lyft grettistaki í ríkisfjármálum. skipað nýjan forstjóra Landsvirkjunar sem hafi gjörbreytt stefnu fyrirtækisins, rekið Davíð Oddsson úr starfi seðlabankastjóra og staðið sem klettur gegn ævintýralegum þrýstingi um almenna skuldaniðurfellingu. Þá segir Jón að ríkisstjórnin hafi gert grundvallarbreytingar á skattkerfinu sem miða að því að skattar leggist frekar á þá sem eru betur í stakk búnir til þess að greiða þá, þ.e. hátekju- og stóreignafólk, hafi lagt á veiðigjald sem tryggi að þjóðin njóti sanngjarns hluta þess auðlindaarðs sem verður til í sjávarútvegi og fækkað ráðuneytum úr tólf í átta. Mest lesið Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Viðskipti innlent Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Viðskipti innlent Bjartara yfir við opnun markaða Viðskipti erlent Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Neytendur Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Viðskipti innlent Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Viðskipti erlent Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hækkanir í Kauphöllinni á ný Viðskipti innlent Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Olíuvinnsla á Drekasvæðinu geti staðið undir rekstri ríkisins í tuttugu ár Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Guðmundur í Brimi nýr formaður Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Sjá meira
Jón Steinsson, sem var efnahagsráðgjafi Geirs Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, segir að Ísland sé í ótrúlega góðri stöðu í dag, einungis þremur árum eftir að hafa verið í ótrúlega vondri stöðu. Erfiðar ákvarðanir sem ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur og Steingríms J. Sigfússonar tók eigi mikinn þátt í þessum viðsnúningi. Jón, sem er dósent í hagfræði við Columbia háskóla í Bandaríkjunum, fer yfir helstu verk ríkisstjórnarinnar í pistli sem birtist í Fréttablaðinu og á Vísi í dag. Hann bendir meðal annars á að ríkisstjórnin hafi náð samningum við kröfuhafa Glitnis og Kaupþings sem fólu í raun í sér einkavæðingu Íslandsbanka og Arion banka. Margir gleymi ef til vill hvað þetta var mikilvægt, en bankarnir hafi fengið flest öll fyrirtæki landsins í sínar hendur og ef bankarnir hefðu ekki verið einkavæddir hefðu fyrirtækin verið í eigu ríkisins. Jón segir líka að ríkisstjórnin hafi lyft grettistaki í ríkisfjármálum. skipað nýjan forstjóra Landsvirkjunar sem hafi gjörbreytt stefnu fyrirtækisins, rekið Davíð Oddsson úr starfi seðlabankastjóra og staðið sem klettur gegn ævintýralegum þrýstingi um almenna skuldaniðurfellingu. Þá segir Jón að ríkisstjórnin hafi gert grundvallarbreytingar á skattkerfinu sem miða að því að skattar leggist frekar á þá sem eru betur í stakk búnir til þess að greiða þá, þ.e. hátekju- og stóreignafólk, hafi lagt á veiðigjald sem tryggi að þjóðin njóti sanngjarns hluta þess auðlindaarðs sem verður til í sjávarútvegi og fækkað ráðuneytum úr tólf í átta.
Mest lesið Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Viðskipti innlent Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Viðskipti innlent Bjartara yfir við opnun markaða Viðskipti erlent Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Neytendur Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Viðskipti innlent Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Viðskipti erlent Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hækkanir í Kauphöllinni á ný Viðskipti innlent Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Olíuvinnsla á Drekasvæðinu geti staðið undir rekstri ríkisins í tuttugu ár Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Guðmundur í Brimi nýr formaður Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Sjá meira