Enn engir samningar um Hörpuhótelið BBI skrifar 27. september 2012 13:47 Mynd/Anton Enginn samningur um fyrirhugaða hótelbyggingu við Hörpu liggur fyrir. Óvissa ríkir um hvort fjárfestir frá Abu Dhabi geti komið að verkefninu eins og áætlanir gerðu ráð fyrir. Þetta kemur fram í frétt Viðskiptablaðsins í dag. Halldór Guðmundsson, forstjóri Hörpu, segir að mikilvægt sé fyrir ráðstefnustarfsemi Hörpunnar að hótelið rísi en þó standi rekstur Hörpunnar ekki og falli með því. „Við erum til dæmis með mjög góða ráðstefnubókanir á næsta ári. Það er til slatti af hótelum í Reykjavík sem betur fer," segir Halldór. Í sumar bárust fréttir af því að Harpan væri rekin með rúmlega 400 milljóna króna halla í ár. Einnig kom fram að til stæði að reisa gríðarstórt hótel við hlið Hörpunnar og það myndi bæta afkomu hennar til muna.Hér er tölvuteikning af hótelinu sem til stendur að reisa.Í Viðskiptablaðinu í dag er hins vegar fjallað um að ekki liggur fyrir neinn samningur um byggingu hótelsins. Byggingarrétturinn var boðinn út árið 2011 en fyrirtækið sem varð hlutskarpast ætlaði sér aldrei að fjárfesta sjálft í hótelinu heldur fá aðra fjárfesta í verkefnið. Fjárfestirinn sem ætlaði að koma að hótelinu er hins vegar frá Abu Dhabi og menn óttast að aðili utan EES svæðisins fái ekki öll tilskilin leyfi vegna fjárfestingarinnar. Því var hætt við að skrifa undir samning um bygginguna sem átti að gera í apríl á þessu ári. Því er ekkert fast í hendi um byggingu hótelsins sem á að bæta afkomu Hörpunnar samkvæmt umfjöllun Viðskiptablaðsins. Mest lesið Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Viðskipti innlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Viðskipti innlent Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Sjá meira
Enginn samningur um fyrirhugaða hótelbyggingu við Hörpu liggur fyrir. Óvissa ríkir um hvort fjárfestir frá Abu Dhabi geti komið að verkefninu eins og áætlanir gerðu ráð fyrir. Þetta kemur fram í frétt Viðskiptablaðsins í dag. Halldór Guðmundsson, forstjóri Hörpu, segir að mikilvægt sé fyrir ráðstefnustarfsemi Hörpunnar að hótelið rísi en þó standi rekstur Hörpunnar ekki og falli með því. „Við erum til dæmis með mjög góða ráðstefnubókanir á næsta ári. Það er til slatti af hótelum í Reykjavík sem betur fer," segir Halldór. Í sumar bárust fréttir af því að Harpan væri rekin með rúmlega 400 milljóna króna halla í ár. Einnig kom fram að til stæði að reisa gríðarstórt hótel við hlið Hörpunnar og það myndi bæta afkomu hennar til muna.Hér er tölvuteikning af hótelinu sem til stendur að reisa.Í Viðskiptablaðinu í dag er hins vegar fjallað um að ekki liggur fyrir neinn samningur um byggingu hótelsins. Byggingarrétturinn var boðinn út árið 2011 en fyrirtækið sem varð hlutskarpast ætlaði sér aldrei að fjárfesta sjálft í hótelinu heldur fá aðra fjárfesta í verkefnið. Fjárfestirinn sem ætlaði að koma að hótelinu er hins vegar frá Abu Dhabi og menn óttast að aðili utan EES svæðisins fái ekki öll tilskilin leyfi vegna fjárfestingarinnar. Því var hætt við að skrifa undir samning um bygginguna sem átti að gera í apríl á þessu ári. Því er ekkert fast í hendi um byggingu hótelsins sem á að bæta afkomu Hörpunnar samkvæmt umfjöllun Viðskiptablaðsins.
Mest lesið Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Viðskipti innlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Viðskipti innlent Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Sjá meira