Hundruð Íslendinga forpöntuðu iPhone 5 BBI skrifar 22. september 2012 16:58 iPhone 5. Mynd/Getty Bjarni Ákason, framkvæmdastjóri Epli.is, býst við því að eftirspurn eftir iPhone 5 verði meiri en framboðið hér á landi og erfitt verði að komast yfir gripinn fram að jólum. Þegar hafa á milli 600 og 700 manns forpantað iPhone-inn en fyrsta verk Epli.is verður að koma eintökum til þeirra þegar símtækin lenda hér á landi í næstu viku. Bjarni segir að eintakið muni kosta tæplega 180 þúsund krónur hérlendis. „Hann er dýrari núna," segir Bjarni en telur að það dragi lítið úr eftirspurninni. „Menn eru að tala um að það fari um tíu milljónir síma bara yfir þessa helgi í heiminum."Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple, kynnir nýja símann fyrr í mánuðinum.Mynd/APBjarni segir allar líkur á að símtækin verði komin í almenna sölu næsta miðvikudag hér á landi. Hann býst við að það verði mikið að gera í verslunum í kjölfarið. „Ég held að það verði allt klikkað sko. Ég held það verði bara mjög erfitt að fá þessa vöru fram að jólum, að það verði skortur á henni," segir hann. Tækni Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Bjarni Ákason, framkvæmdastjóri Epli.is, býst við því að eftirspurn eftir iPhone 5 verði meiri en framboðið hér á landi og erfitt verði að komast yfir gripinn fram að jólum. Þegar hafa á milli 600 og 700 manns forpantað iPhone-inn en fyrsta verk Epli.is verður að koma eintökum til þeirra þegar símtækin lenda hér á landi í næstu viku. Bjarni segir að eintakið muni kosta tæplega 180 þúsund krónur hérlendis. „Hann er dýrari núna," segir Bjarni en telur að það dragi lítið úr eftirspurninni. „Menn eru að tala um að það fari um tíu milljónir síma bara yfir þessa helgi í heiminum."Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple, kynnir nýja símann fyrr í mánuðinum.Mynd/APBjarni segir allar líkur á að símtækin verði komin í almenna sölu næsta miðvikudag hér á landi. Hann býst við að það verði mikið að gera í verslunum í kjölfarið. „Ég held að það verði allt klikkað sko. Ég held það verði bara mjög erfitt að fá þessa vöru fram að jólum, að það verði skortur á henni," segir hann.
Tækni Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira