Í gæsluvarðhald eftir að dvöl á meðferðarheimili lýkur Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 5. október 2012 18:48 Nokkur fjöldi barna dvelur á Stuðlum á hverju ári. Hátt í helmingur pilta sem dvaldist á meðferðarheimilum frá árinu 2000 til 2007 hefur setið í gæsluvarðhaldi eða fangelsi eftir að meðferðinni lauk. Félagsráðgjafi segir mikilvægt að fylgja börnum sem dvelja á meðferðarheimilum lengur eftir. Rannsóknarstofnun í barna- og fjölskylduvernd kynnti í dag niðurstöður rannsóknar á afdrifum barna sem dvöldu á níu meðferðarheimilum Barnaverndarstofu á árunum 2000 til 2007 og meðferðarstöð ríkisins á Stuðlum. Almennt töldu börnin og aðstandendur þeirra reynslu sína af meðferðarheimilunum vera jákvæða. Þannig sögðu um sextíu prósent meðferðina hafa hjálpað sér. Um fimmtungur barnanna sagðist þó hafa orðið fyrir ofbeldi af hálfu annarra sem voru í meðferð á sama tíma og þau. Þá söguðust ríflega 14% þeirra hafa orðið fyrir ofbeldi af hálfu starfsmanna heimilanna. Þá sýnir rannsóknin að skólaganga barnanna er oft brotin. „Þau hafa flest verið í einhvers konar námi eftir að meðferðinni lauk þá er menntunarstaða þeirra hún er lakari heldur en almennt gerist með ungmenni á þessum aldri," segir Elísabet Karlsdóttir, framkvæmdastjóri Rannsóknarstofnunar í barna- og fjölskylduvernd. Rannsóknin sýnir einnig að 41% pilta hafi setið í gæsluvarðhaldi eða fangelsi að lokinni meðferð. Þá sótti helmingur ungmennanna vímuefnameðferð eða aðstoð vegna tilfinningalegra erfiðleika eftir að dvöl lauk. Þá kemur fram að eftirmeðferð hafi verið ábótavant. Aðeins tæpum fjórðungi ungmennanna var fylgt skipulega eftir eftir að meðferðinni lauk. Meirihluti þeirra sem fékk slíka meðferð taldi hana hafa gagnast sér. Elísabet segir mikilvægt að fylgja börnunum betur eftir þegar meðferð lýkur. Við sjáum það meðan að staðan þeirra er lakari á vinnumarkaði og námslega þá er greinilegt að við þurfum að hugsa um það hvernig sé hægt að styðja við þessa þætti til þess að þau eigi sömu möguleika og aðrir," segir Elísabet. Mest lesið Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Erlent Trump yngri á leið til Grænlands Erlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Fleiri fréttir Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Tæpar þrjú hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Sjá meira
Hátt í helmingur pilta sem dvaldist á meðferðarheimilum frá árinu 2000 til 2007 hefur setið í gæsluvarðhaldi eða fangelsi eftir að meðferðinni lauk. Félagsráðgjafi segir mikilvægt að fylgja börnum sem dvelja á meðferðarheimilum lengur eftir. Rannsóknarstofnun í barna- og fjölskylduvernd kynnti í dag niðurstöður rannsóknar á afdrifum barna sem dvöldu á níu meðferðarheimilum Barnaverndarstofu á árunum 2000 til 2007 og meðferðarstöð ríkisins á Stuðlum. Almennt töldu börnin og aðstandendur þeirra reynslu sína af meðferðarheimilunum vera jákvæða. Þannig sögðu um sextíu prósent meðferðina hafa hjálpað sér. Um fimmtungur barnanna sagðist þó hafa orðið fyrir ofbeldi af hálfu annarra sem voru í meðferð á sama tíma og þau. Þá söguðust ríflega 14% þeirra hafa orðið fyrir ofbeldi af hálfu starfsmanna heimilanna. Þá sýnir rannsóknin að skólaganga barnanna er oft brotin. „Þau hafa flest verið í einhvers konar námi eftir að meðferðinni lauk þá er menntunarstaða þeirra hún er lakari heldur en almennt gerist með ungmenni á þessum aldri," segir Elísabet Karlsdóttir, framkvæmdastjóri Rannsóknarstofnunar í barna- og fjölskylduvernd. Rannsóknin sýnir einnig að 41% pilta hafi setið í gæsluvarðhaldi eða fangelsi að lokinni meðferð. Þá sótti helmingur ungmennanna vímuefnameðferð eða aðstoð vegna tilfinningalegra erfiðleika eftir að dvöl lauk. Þá kemur fram að eftirmeðferð hafi verið ábótavant. Aðeins tæpum fjórðungi ungmennanna var fylgt skipulega eftir eftir að meðferðinni lauk. Meirihluti þeirra sem fékk slíka meðferð taldi hana hafa gagnast sér. Elísabet segir mikilvægt að fylgja börnunum betur eftir þegar meðferð lýkur. Við sjáum það meðan að staðan þeirra er lakari á vinnumarkaði og námslega þá er greinilegt að við þurfum að hugsa um það hvernig sé hægt að styðja við þessa þætti til þess að þau eigi sömu möguleika og aðrir," segir Elísabet.
Mest lesið Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Erlent Trump yngri á leið til Grænlands Erlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Fleiri fréttir Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Tæpar þrjú hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Sjá meira