Wade og James hissa á því að Thunder lét Harden fara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. október 2012 22:00 James Harden og Dwyane Wade. Mynd/Nordic Photos/Getty LeBron James, Dwyane Wade og félagar í Miami Heat mættu Oklahoma City Thunder í úrslitunum um NBA-titilinn í sumar en öllum að óvörum ákváðu forráðamenn Oklahoma City að láta eina af sínum stærstu stjörnum fara á dögunum. Wade og James eru báðir hissa á þessari ákvörðun. Oklahoma City Thunder reyndi að gera nýjan samning við bakvörðinn skemmtilega James Harden en það tókst ekki og ákvað félagið því að skipta honum til Houston Rockets. Thunder fékk meðal annars skorarann Kevin Martin í staðinn frá Houston. „Þetta var sjokkerandi en en þeir gerðu væntanlega það sem þeim þótti réttast í stöðunni," sagði Dwyane Wade en samningaviðræður Oklahoma City Thunder og James Harden stóðu yfir í langan tíma. „Þetta hristir aðeins upp í Vesturdeildinni en bæði lið eru að fá eitthvað fyrir sinn snúð. Ég er ekki framkvæmdastjóri en bæði liðin líta vel út að mínu mati. Thunder hefur góða breidd og Kevin Martin er mjög góður skorari í þessari deild. Við sjáum til hvernig þetta spilast en Tunder er enn að mínu mati enn besta liðið í Vesturdeildinni," bætti Wade við. „Við vitum allir að James Harden var stór hluti af þeirra liði og hann átti mikinn þátt í því að þeir komust alla leið í lokaúrslitin. Þeir fengu góða leikmenn fyrir hann en við vitum ekki um áhrifin fyrr en við sjáum þá spila," sagði LeBron James en hann sagði jafnframt frá því að leikmenn Miami Heat hefðu mikið rætt um framtíð Harden að undanförnu. NBA Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
LeBron James, Dwyane Wade og félagar í Miami Heat mættu Oklahoma City Thunder í úrslitunum um NBA-titilinn í sumar en öllum að óvörum ákváðu forráðamenn Oklahoma City að láta eina af sínum stærstu stjörnum fara á dögunum. Wade og James eru báðir hissa á þessari ákvörðun. Oklahoma City Thunder reyndi að gera nýjan samning við bakvörðinn skemmtilega James Harden en það tókst ekki og ákvað félagið því að skipta honum til Houston Rockets. Thunder fékk meðal annars skorarann Kevin Martin í staðinn frá Houston. „Þetta var sjokkerandi en en þeir gerðu væntanlega það sem þeim þótti réttast í stöðunni," sagði Dwyane Wade en samningaviðræður Oklahoma City Thunder og James Harden stóðu yfir í langan tíma. „Þetta hristir aðeins upp í Vesturdeildinni en bæði lið eru að fá eitthvað fyrir sinn snúð. Ég er ekki framkvæmdastjóri en bæði liðin líta vel út að mínu mati. Thunder hefur góða breidd og Kevin Martin er mjög góður skorari í þessari deild. Við sjáum til hvernig þetta spilast en Tunder er enn að mínu mati enn besta liðið í Vesturdeildinni," bætti Wade við. „Við vitum allir að James Harden var stór hluti af þeirra liði og hann átti mikinn þátt í því að þeir komust alla leið í lokaúrslitin. Þeir fengu góða leikmenn fyrir hann en við vitum ekki um áhrifin fyrr en við sjáum þá spila," sagði LeBron James en hann sagði jafnframt frá því að leikmenn Miami Heat hefðu mikið rætt um framtíð Harden að undanförnu.
NBA Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins