Stefnir í stríð á spjaldtölvumarkaði 31. október 2012 13:30 Samkeppni á spjaldtölvumarkaðinum mun harðna verulega á næstu mánuðum, þá sérstaklega þegar litið er til minni og nettari spjaldtölva. Google birti í dag sölutölur fyrir Nexus 7 spjaldtölvuna og eru þær vægast sagt jákvæðar. Frá því að spjaldtölvan kom á markað fyrir nokkrum vikum hefur Google selt rúmlega 4 milljón eintök. Þetta þýðir að um milljón eintök eru seld á hverjum mánuði. Þessar tölur fölna þó í samanburði við nýlegar sölutölur Apple en mánarlega selur fyrirtækið hátt í 4 milljónir iPad spjaldtölva. Þá mun nýjasta spjaldtölva Apple, iPad Mini, fara í almenna sölu á föstudaginn. iPad Mini er minni útgáfu af iPad-spjaldtölvunni og fer hún þannig í beina samkeppni við Nexus 7 og aðrar minni spjaldtölvur.Þessi auglýsing birtist á heimasíðu Amazon, stuttu eftir að Apple opinberaði iPad Mini spjaldtölvuna.MYND/AMAZON.COMVefverslunarrisinn Amazon er eitt af þeim tæknifyrirtækjum sem verða fyrir barðinu á iPad Mini. Spjaldtölva Amazon, Kindle Fire HD, hefur verið vel tekið af sérfræðingum og neytendum — Amazon hefur þó ekki viljað birta sölutölur vegna Kindle Fire. Þá hefur Amazon gagnrýnt Apple harðlega fyrir iPad Mini og segja þetta nýjasta útspil Apple vera hreina móðgun við neytendur. Fyrirtækið birti þessa auglýsingu á heimasíðu sinni á dögunum.Hægt er að sjá kynningarmyndband fyrir Nexus 7 hér fyrir ofan. Tækni Mest lesið „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Viðskipti innlent Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Samkeppni á spjaldtölvumarkaðinum mun harðna verulega á næstu mánuðum, þá sérstaklega þegar litið er til minni og nettari spjaldtölva. Google birti í dag sölutölur fyrir Nexus 7 spjaldtölvuna og eru þær vægast sagt jákvæðar. Frá því að spjaldtölvan kom á markað fyrir nokkrum vikum hefur Google selt rúmlega 4 milljón eintök. Þetta þýðir að um milljón eintök eru seld á hverjum mánuði. Þessar tölur fölna þó í samanburði við nýlegar sölutölur Apple en mánarlega selur fyrirtækið hátt í 4 milljónir iPad spjaldtölva. Þá mun nýjasta spjaldtölva Apple, iPad Mini, fara í almenna sölu á föstudaginn. iPad Mini er minni útgáfu af iPad-spjaldtölvunni og fer hún þannig í beina samkeppni við Nexus 7 og aðrar minni spjaldtölvur.Þessi auglýsing birtist á heimasíðu Amazon, stuttu eftir að Apple opinberaði iPad Mini spjaldtölvuna.MYND/AMAZON.COMVefverslunarrisinn Amazon er eitt af þeim tæknifyrirtækjum sem verða fyrir barðinu á iPad Mini. Spjaldtölva Amazon, Kindle Fire HD, hefur verið vel tekið af sérfræðingum og neytendum — Amazon hefur þó ekki viljað birta sölutölur vegna Kindle Fire. Þá hefur Amazon gagnrýnt Apple harðlega fyrir iPad Mini og segja þetta nýjasta útspil Apple vera hreina móðgun við neytendur. Fyrirtækið birti þessa auglýsingu á heimasíðu sinni á dögunum.Hægt er að sjá kynningarmyndband fyrir Nexus 7 hér fyrir ofan.
Tækni Mest lesið „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Viðskipti innlent Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira