Alonso minnkaði forskot Vettels í tíu stig Birgir Þór Harðarson skrifar 4. nóvember 2012 15:09 Kimi Raikkönen vann sinn fyrsta sigur síðan í Belgíu árið 2009. nordicphotos/afp Lotus-ökuþórinn Kimi Raikkönen vann kappaksturinn í Abu Dhabi í dag. Þetta er fyrsti sigur Raikkönen síðan hann snéri aftur í Formúlu 1 í ár. Vettel ræsti af viðgerðarsvæðinu en endaði þriðji. Fernando Alonso minnkaði forskot Vettels í stigakeppni ökuþóra úr 13 stigum í eitt. Alonso lauk mótinu í öðru sæti og er búinn að gera síðustu tvö mót tímabilsins frábær fyrirfram. Lewis Hamilton leiddi mótið af ráspól til að byrja með en varð að hætta keppni vegna vélarbilunar. Kimi erfði fyrsta sætið og hélt því til enda. Kimi ók frábærlega í kappakstrinum og var orðinn svolítið pirraður á liðsfélögum sínum sem minntu hann á mikilvæga hluti. "Ég veit hvað ég er að gera," var svarið frá Kimi. Jenson Button ók McLaren bílnum í fjórða sæti í Abu Dhabi. Þeir Vettel háðu einvígi um þriðja sætið, sem Vettel stal svo undir lok mótsins. Sjö ökumenn náðu ekki að klára mótið. Nico Rosberg ók Mercedes-bíl sínum yfir HRT-bíl Narain Karthikeyan svo öryggisbílinn varð að koma út á brautina. Mark Webber ók svo utan í Romain Grosjean svo báðir urðu að hætta keppni. Fimmti varð Pastor Maldonado á Williams. Hann blandaði sér í toppbaráttuna til að byrja með en náði ekki að halda í við stóru strákana. Kamui Kobayashi á Sauber varð sjötti, Felipe Massa varð sjöundi og Bruno Senna áttundi. Næst verður keppt í Texas í Bandaríkjunum eftir tvær vikur. Formúla Mest lesið Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn Fleiri fréttir Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Lotus-ökuþórinn Kimi Raikkönen vann kappaksturinn í Abu Dhabi í dag. Þetta er fyrsti sigur Raikkönen síðan hann snéri aftur í Formúlu 1 í ár. Vettel ræsti af viðgerðarsvæðinu en endaði þriðji. Fernando Alonso minnkaði forskot Vettels í stigakeppni ökuþóra úr 13 stigum í eitt. Alonso lauk mótinu í öðru sæti og er búinn að gera síðustu tvö mót tímabilsins frábær fyrirfram. Lewis Hamilton leiddi mótið af ráspól til að byrja með en varð að hætta keppni vegna vélarbilunar. Kimi erfði fyrsta sætið og hélt því til enda. Kimi ók frábærlega í kappakstrinum og var orðinn svolítið pirraður á liðsfélögum sínum sem minntu hann á mikilvæga hluti. "Ég veit hvað ég er að gera," var svarið frá Kimi. Jenson Button ók McLaren bílnum í fjórða sæti í Abu Dhabi. Þeir Vettel háðu einvígi um þriðja sætið, sem Vettel stal svo undir lok mótsins. Sjö ökumenn náðu ekki að klára mótið. Nico Rosberg ók Mercedes-bíl sínum yfir HRT-bíl Narain Karthikeyan svo öryggisbílinn varð að koma út á brautina. Mark Webber ók svo utan í Romain Grosjean svo báðir urðu að hætta keppni. Fimmti varð Pastor Maldonado á Williams. Hann blandaði sér í toppbaráttuna til að byrja með en náði ekki að halda í við stóru strákana. Kamui Kobayashi á Sauber varð sjötti, Felipe Massa varð sjöundi og Bruno Senna áttundi. Næst verður keppt í Texas í Bandaríkjunum eftir tvær vikur.
Formúla Mest lesið Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn Fleiri fréttir Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira