Helgi heilahristinganna 13. nóvember 2012 22:45 Alex Smith fær hér höggið sem leiddi til heilahristingsins gegn St. Louis. Amerískur fótbolti er ekki íþrótt fyrir neinar veimiltítur. Leikmenn leggja líf og limi í hættu hverja helgi og stundum með skelfilegum afleiðingum. Fjölmargir leikmenn hafa meiðst illa í vetur og heilahristingarnir sem leikmenn hafa fengið í ár eru orðnir ansi margir. Þeir voru þó óvenju margir um helgina þegar þrír leikstjórnendur fengu heilahristing sem og einn hlaupari. Leikstjórnendurnir sem fengu heilahristing eru Alex Smith (49ers), Michael Vick (Eagles) og Jay Cutler (Bears). Fred Jackson hlaupari Bills fór einnig ringlaður af velli. Eagles er þegar búið að afskrifa Vick í næsta leik en þeir Cutler og Smith spila á mánudag og gætu verið komnir í lag. Jackson fær að hvíla rétt eins og Vick. Greint var frá því í dag að Smith hafi farið ansi seint af velli og hann var farinn að sjá allt í móðu er hann var tekinn af velli. Náði hann engu að síður að kasta einum snertimarksbolta í móðunni. Mikil umræða hefur verið um meðferð NFL-leikmanna undanfarin ár og leikmannasamtökin berjast nú fyrir því að óháðir læknir meti þá eftir heilahristinga en ekki læknar félaganna. NFL Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Sjá meira
Amerískur fótbolti er ekki íþrótt fyrir neinar veimiltítur. Leikmenn leggja líf og limi í hættu hverja helgi og stundum með skelfilegum afleiðingum. Fjölmargir leikmenn hafa meiðst illa í vetur og heilahristingarnir sem leikmenn hafa fengið í ár eru orðnir ansi margir. Þeir voru þó óvenju margir um helgina þegar þrír leikstjórnendur fengu heilahristing sem og einn hlaupari. Leikstjórnendurnir sem fengu heilahristing eru Alex Smith (49ers), Michael Vick (Eagles) og Jay Cutler (Bears). Fred Jackson hlaupari Bills fór einnig ringlaður af velli. Eagles er þegar búið að afskrifa Vick í næsta leik en þeir Cutler og Smith spila á mánudag og gætu verið komnir í lag. Jackson fær að hvíla rétt eins og Vick. Greint var frá því í dag að Smith hafi farið ansi seint af velli og hann var farinn að sjá allt í móðu er hann var tekinn af velli. Náði hann engu að síður að kasta einum snertimarksbolta í móðunni. Mikil umræða hefur verið um meðferð NFL-leikmanna undanfarin ár og leikmannasamtökin berjast nú fyrir því að óháðir læknir meti þá eftir heilahristinga en ekki læknar félaganna.
NFL Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Sjá meira