Lögmaður í Vegas-málinu: "Búið að leiðrétta rangan dóm" Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 6. desember 2012 18:38 Hæstiréttur sýknaði í dag Sigurþór Arnarsson sem var fyrir fimmtán árum sakfelldur fyrir að hafa orðið manni að bana á veitingastaðinn Vegas. Lögmaður mannsins segir með þessu búið að leiðrétta rangan dóm en saklaus maður hafi setið í fangelsi í átján mánuði. Sigurþór var árið 1997 ákærður ásamt öðrum manni fyrir að hafa ráðist á mann á veitingastaðnum Vegas. Árásin leiddi til dauða fórnarlambsins. Á sínum tíma sýknaði Héraðsdómur Reykjavíkur Sigurþór. Málinu var svo vísað til Hæstaréttar Íslands sem að sakfelldi Sigurþór og dæmdi í tveggja ára og þriggja mánaða fangelsi. Sat hann inni í átján mánuði í fangelsi. Hann kærði svo málið til Mannréttindadómstóls Evrópu sem komst að þeirri niðurstöðu að reglur um réttláta málsmeðferð hefðu verið brotnar. Málið var því aftur tekið upp fyrir íslenskum dómstólum. Lögmaður mannsins segir dóminn einstakan hér á landi og hafa mikla þýðingu fyrir skjólstæðing sinn. „Ég myndi allavega segja að þetta sé rétt niðurstaða að það sé búið að leiðrétta rangan dóm sem að féll á sínum tíma. Hann er búinn að afplána dóminn og vera með þetta á bakinu allan þennan tíma," segir Bjarni Hauksson, hæstaréttarlögmaður og lögmaður Sigurþórs. Hann telur líklegt að hann fari fram á bætur vegna fangelsisvistar sinnar. „Það náttúrulega liggur fyrir að hann telst saklaus maður í dag og sat í fangelsi á sínum tíma," segir hann. Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Sjá meira
Hæstiréttur sýknaði í dag Sigurþór Arnarsson sem var fyrir fimmtán árum sakfelldur fyrir að hafa orðið manni að bana á veitingastaðinn Vegas. Lögmaður mannsins segir með þessu búið að leiðrétta rangan dóm en saklaus maður hafi setið í fangelsi í átján mánuði. Sigurþór var árið 1997 ákærður ásamt öðrum manni fyrir að hafa ráðist á mann á veitingastaðnum Vegas. Árásin leiddi til dauða fórnarlambsins. Á sínum tíma sýknaði Héraðsdómur Reykjavíkur Sigurþór. Málinu var svo vísað til Hæstaréttar Íslands sem að sakfelldi Sigurþór og dæmdi í tveggja ára og þriggja mánaða fangelsi. Sat hann inni í átján mánuði í fangelsi. Hann kærði svo málið til Mannréttindadómstóls Evrópu sem komst að þeirri niðurstöðu að reglur um réttláta málsmeðferð hefðu verið brotnar. Málið var því aftur tekið upp fyrir íslenskum dómstólum. Lögmaður mannsins segir dóminn einstakan hér á landi og hafa mikla þýðingu fyrir skjólstæðing sinn. „Ég myndi allavega segja að þetta sé rétt niðurstaða að það sé búið að leiðrétta rangan dóm sem að féll á sínum tíma. Hann er búinn að afplána dóminn og vera með þetta á bakinu allan þennan tíma," segir Bjarni Hauksson, hæstaréttarlögmaður og lögmaður Sigurþórs. Hann telur líklegt að hann fari fram á bætur vegna fangelsisvistar sinnar. „Það náttúrulega liggur fyrir að hann telst saklaus maður í dag og sat í fangelsi á sínum tíma," segir hann.
Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Sjá meira