Segir Bjarna Benediktsson sæta grófum aðdróttunum Jón Hákon Halldórsson skrifar 6. desember 2012 14:15 Sigurður G. Guðjónsson hæstaréttarlögmaður. „Ég hef nú séð margar grófar aðdróttanir í gegnum tíðina af hálfu blaðamanna á Íslandi en ég hef aldrei séð að maður hafi verið borinn jafn alvarlegum sökum lengi og þessi fyrirsögn gefur til kynna," segir Sigurður G. Guðjónsson hæstaréttarlögmaður, við Reykjavík síðdegis, um fyrirsögn sem birtist á forsíðu DV í gær um skýrslutöku yfir Bjarna Benediktssyni í Vafningsmálinu. Skýrslutakan fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur á þriðjudaginn. Fyrirsögnin á forsíðu DV var „Bjarni játar fölsun" en í fréttinni segir að Bjarni hafi viðurkennt að hafa skrifað undir skjöl sem voru dagsett aftur í tímann þegar hann tók þátt í endurfjármögnun Glitnisbréfa Þáttar International. „Af fréttinni að dæma gerði Bjarni ekki annað en það að skrifa nafn félags undir skjal í umboði sem hann hafði þannig að undirskrift hans er ekki fölsuð. Efni skjalsins sem er lánasamningur sem hann kom ekki að gerð að, er ekki að því er virðist falsað," segir Sigurður. Í máli Sigurðar G. Guðjónssonar kom fram að það sem skipti öllu máli sé það að efni allra skjalanna sé rétt og undirritun Bjarna er rétt. „Þá skiptir það ekki sköpum fyrir skjalið hvort undirskriftin sé áttundi eða ellefti," segir Sigurður G. Guðjónsson. Vafningsmálið Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
„Ég hef nú séð margar grófar aðdróttanir í gegnum tíðina af hálfu blaðamanna á Íslandi en ég hef aldrei séð að maður hafi verið borinn jafn alvarlegum sökum lengi og þessi fyrirsögn gefur til kynna," segir Sigurður G. Guðjónsson hæstaréttarlögmaður, við Reykjavík síðdegis, um fyrirsögn sem birtist á forsíðu DV í gær um skýrslutöku yfir Bjarna Benediktssyni í Vafningsmálinu. Skýrslutakan fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur á þriðjudaginn. Fyrirsögnin á forsíðu DV var „Bjarni játar fölsun" en í fréttinni segir að Bjarni hafi viðurkennt að hafa skrifað undir skjöl sem voru dagsett aftur í tímann þegar hann tók þátt í endurfjármögnun Glitnisbréfa Þáttar International. „Af fréttinni að dæma gerði Bjarni ekki annað en það að skrifa nafn félags undir skjal í umboði sem hann hafði þannig að undirskrift hans er ekki fölsuð. Efni skjalsins sem er lánasamningur sem hann kom ekki að gerð að, er ekki að því er virðist falsað," segir Sigurður. Í máli Sigurðar G. Guðjónssonar kom fram að það sem skipti öllu máli sé það að efni allra skjalanna sé rétt og undirritun Bjarna er rétt. „Þá skiptir það ekki sköpum fyrir skjalið hvort undirskriftin sé áttundi eða ellefti," segir Sigurður G. Guðjónsson.
Vafningsmálið Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira