NBA: Tíu sigrar í röð hjá Thunder og Lakers-liðið vann leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. desember 2012 10:45 Kevin Durant. Mynd/AP Oklahoma City Thunder hélt sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið vann sinn tíunda leik í röð. Los Angeles Lakers endaði fjögurra leikja taphrinu með sigri á Washington, Houston vann Boston, Memphis Grizzlies er að gefa eftir, Brooklyn Nets vann Detroit eftir tvíframlengdan leik og fimm leikja sigurganga Golden State Warriors endaði í Orlando.Kevin Durant skoraði 31 stig og Serge Ibaka var með 18 stig og 11 fráköst þegar Oklahoma City Thunder vann 113-103 sigur á Sacramento Kings. Thunder-liðið hefur nú unnið tíu leiki í röð sem lengsta sigurganga félagsins síðan í nóvember 1996 þegar liðið vann ellefu leiki í röð sem Seattle SuperSonics. Tyreke Evans skoraði 21 stig fyrir Sacramento.Kobe Bryant var með 30 stig, 7 fráköst og 7 stoðsendingar þegar Los Angeles Lakers vann 102-96 útisigur á Washington Wizards og endaði með því fjögurra leikja taphrinu. Jodie Meeks skoraði 24 stig og Dwight Howard var með 12 stig og 14 fráköst. Lakers-liðið hefur nú unnið 10 af 24 leikjum sínum. Cartier Martin var atkvæðamestur hjá Washington með 21 stig.Joe Johnson tryggði Brooklyn Nets 107-105 sigur á Detroit Pistons í tvíframlengdum leik en hann skoraði alls 28 stig í leiknum þar á meðal fimm síðustu stig Nets í leiknum. Gerald Wallace var með 25 stig og 10 fráköst. Brandon Knight skoraði 22 stig fyrir Detroit.James Harden skoraði 21 stig og Greg Smith var með 20 stig þegar Houston Rockets vann 101-89 heimasigur á Boston Celtics. Paul Pierce var stigahæstur hjá Boston með 18 stig og Rajon Rondo var með 15 stig og 13 stoðsendingar.Andre Miller skoraði öll 18 stigin sín í seinni hálfleik þegar Denver Nuggets vann 99-94 sigur á Memphis Grizzlies sem er að gefa eftir. Andre Iguodala var með 20 stig í fjórða heimasigri Denver í röð en hjá Memphis var Rudy Gay stigahæstur með 21 stig. Memphis var að tapa sínum þriðja leik í röð.J.J. Redick var með 16 stig og Nikola Vucevic bætti við 12 stigum og 17 fráköstum þegar Orlando Magic vann 99-85 heimasigur á Golden State Warriors og endaði þar með fimm leikja sigurgöngu Golden State liðsins. Stephen Curry skoraði 25 stig fyrir Warriors og David Lee var með 24 stig.Úrslitin í öllum leikjum NBA-deildarinnar í nótt: Toronto Raptors - Dallas Mavericks 95-74 Washington Wizards - Los Angeles Lakers 96-102 Indiana Pacers - Philadelphia 76ers 95-85 Orlando Magic - Golden State Warriors 99-85 Brooklyn Nets - Detroit Pistons 107-105 (tvíframlengt) Cleveland Cavaliers - Milwaukee Bucks 86-90 New Orleans Hornets - Minnesota Timberwolves 102-113 Houston Rockets - Boston Celtics 101-89 Oklahoma City Thunder - Sacramento Kings 113-103 Phoenix Suns - Utah Jazz 99-84 Denver Nuggets - Memphis Grizzlies 99-94 NBA Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Fleiri fréttir Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Sjá meira
Oklahoma City Thunder hélt sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið vann sinn tíunda leik í röð. Los Angeles Lakers endaði fjögurra leikja taphrinu með sigri á Washington, Houston vann Boston, Memphis Grizzlies er að gefa eftir, Brooklyn Nets vann Detroit eftir tvíframlengdan leik og fimm leikja sigurganga Golden State Warriors endaði í Orlando.Kevin Durant skoraði 31 stig og Serge Ibaka var með 18 stig og 11 fráköst þegar Oklahoma City Thunder vann 113-103 sigur á Sacramento Kings. Thunder-liðið hefur nú unnið tíu leiki í röð sem lengsta sigurganga félagsins síðan í nóvember 1996 þegar liðið vann ellefu leiki í röð sem Seattle SuperSonics. Tyreke Evans skoraði 21 stig fyrir Sacramento.Kobe Bryant var með 30 stig, 7 fráköst og 7 stoðsendingar þegar Los Angeles Lakers vann 102-96 útisigur á Washington Wizards og endaði með því fjögurra leikja taphrinu. Jodie Meeks skoraði 24 stig og Dwight Howard var með 12 stig og 14 fráköst. Lakers-liðið hefur nú unnið 10 af 24 leikjum sínum. Cartier Martin var atkvæðamestur hjá Washington með 21 stig.Joe Johnson tryggði Brooklyn Nets 107-105 sigur á Detroit Pistons í tvíframlengdum leik en hann skoraði alls 28 stig í leiknum þar á meðal fimm síðustu stig Nets í leiknum. Gerald Wallace var með 25 stig og 10 fráköst. Brandon Knight skoraði 22 stig fyrir Detroit.James Harden skoraði 21 stig og Greg Smith var með 20 stig þegar Houston Rockets vann 101-89 heimasigur á Boston Celtics. Paul Pierce var stigahæstur hjá Boston með 18 stig og Rajon Rondo var með 15 stig og 13 stoðsendingar.Andre Miller skoraði öll 18 stigin sín í seinni hálfleik þegar Denver Nuggets vann 99-94 sigur á Memphis Grizzlies sem er að gefa eftir. Andre Iguodala var með 20 stig í fjórða heimasigri Denver í röð en hjá Memphis var Rudy Gay stigahæstur með 21 stig. Memphis var að tapa sínum þriðja leik í röð.J.J. Redick var með 16 stig og Nikola Vucevic bætti við 12 stigum og 17 fráköstum þegar Orlando Magic vann 99-85 heimasigur á Golden State Warriors og endaði þar með fimm leikja sigurgöngu Golden State liðsins. Stephen Curry skoraði 25 stig fyrir Warriors og David Lee var með 24 stig.Úrslitin í öllum leikjum NBA-deildarinnar í nótt: Toronto Raptors - Dallas Mavericks 95-74 Washington Wizards - Los Angeles Lakers 96-102 Indiana Pacers - Philadelphia 76ers 95-85 Orlando Magic - Golden State Warriors 99-85 Brooklyn Nets - Detroit Pistons 107-105 (tvíframlengt) Cleveland Cavaliers - Milwaukee Bucks 86-90 New Orleans Hornets - Minnesota Timberwolves 102-113 Houston Rockets - Boston Celtics 101-89 Oklahoma City Thunder - Sacramento Kings 113-103 Phoenix Suns - Utah Jazz 99-84 Denver Nuggets - Memphis Grizzlies 99-94
NBA Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Fleiri fréttir Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins