NBA í nótt: Carmelo fór á kostum - Lakers tapaði fjórða leiknum í röð 14. desember 2012 09:24 Carmelo Anthony fór á kostum og skoraði 30 stig í leiknum fyrir New York þrátt fyrir að hafa aðeins leikið í 22 mínútur af alls 48. AP New York Knicks hafði betur í stórleik NBA deildarinnar í nótt þegar liðið lagði LA Lakers 116-107. Carmelo Anthony fór á kostum og skoraði 30 stig í leiknum fyrir New York þrátt fyrir að hafa aðeins leikið í 22 mínútur af alls 48. Anthony snéri sig á ökkla í fyrri hálfleik en hann skoraði alls 20 stig í fyrsta leikhluta. Gengi Lakers undir stjórn Mike D'Antoni, þjálfara Lakers, hefur alls ekki verið gott. Hann var áður þjálfari New York og var þetta í fyrsta sinn sem hann stýrir liði í Madison Square Garden frá því hann hætti þar störfum. D'Antoni tók við Lakers eftir að Mike Brown var rekinn eftir fimmta deildarleik liðsins á tímabilinu. Þetta var áttundi sigurleikur New York af síðustu níu og liðið hefur enn ekki tapað leik á heimavelli eftir 9 leiki þar. New York hefur ekki byrjað eins vel á heimavelli frá tímabilinu 1992-1993. Lakers lék án þeirra Steve Nash og Pau Gasol en þetta var fjórði tapleikur liðsins í röð. Lakers hefur aðeins unnið 9 leiki á þessari leiktíð og tapað 14. Raymond Felton skoraði 19 stig fyrir New York, Tyson Chandler og J.R. Smith skoruðu 18 stig hvor fyrir New York. Kobe Bryant skoraði 31 stig og tók 10 fráköst fyrir Lakers, Metta World Peace skoraði 23 og Dwight Howard skoraði 20.Atlanta – Charlotte 113-90 Devin Harris skoraði 20 stig fyrir Atlanta, Josh Smith bætti við 18 fyrir heimamenn. Charlotte hefur nú tapað 10 leikjum í röð en liðið var með slakasta árangur allra liða í deildinni á síðustu leiktíð. Gerald Henderson skoraði 17 stig fyrir Charlotte og Ramon Sessions bætti við 16 fyrir gestina.Portland – San Antonio 98-90 Nýliðinn Damian Lillard skoraði 29 stig fyrir Portland. San Antonio tapaði sínum öðrum leik í röð en liðið hefur aðeins tapað 6 leikjum á tímabilinu. Tony Parker skoraði 21 stig fyrir San Antonio. NBA Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Fleiri fréttir Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Sjá meira
New York Knicks hafði betur í stórleik NBA deildarinnar í nótt þegar liðið lagði LA Lakers 116-107. Carmelo Anthony fór á kostum og skoraði 30 stig í leiknum fyrir New York þrátt fyrir að hafa aðeins leikið í 22 mínútur af alls 48. Anthony snéri sig á ökkla í fyrri hálfleik en hann skoraði alls 20 stig í fyrsta leikhluta. Gengi Lakers undir stjórn Mike D'Antoni, þjálfara Lakers, hefur alls ekki verið gott. Hann var áður þjálfari New York og var þetta í fyrsta sinn sem hann stýrir liði í Madison Square Garden frá því hann hætti þar störfum. D'Antoni tók við Lakers eftir að Mike Brown var rekinn eftir fimmta deildarleik liðsins á tímabilinu. Þetta var áttundi sigurleikur New York af síðustu níu og liðið hefur enn ekki tapað leik á heimavelli eftir 9 leiki þar. New York hefur ekki byrjað eins vel á heimavelli frá tímabilinu 1992-1993. Lakers lék án þeirra Steve Nash og Pau Gasol en þetta var fjórði tapleikur liðsins í röð. Lakers hefur aðeins unnið 9 leiki á þessari leiktíð og tapað 14. Raymond Felton skoraði 19 stig fyrir New York, Tyson Chandler og J.R. Smith skoruðu 18 stig hvor fyrir New York. Kobe Bryant skoraði 31 stig og tók 10 fráköst fyrir Lakers, Metta World Peace skoraði 23 og Dwight Howard skoraði 20.Atlanta – Charlotte 113-90 Devin Harris skoraði 20 stig fyrir Atlanta, Josh Smith bætti við 18 fyrir heimamenn. Charlotte hefur nú tapað 10 leikjum í röð en liðið var með slakasta árangur allra liða í deildinni á síðustu leiktíð. Gerald Henderson skoraði 17 stig fyrir Charlotte og Ramon Sessions bætti við 16 fyrir gestina.Portland – San Antonio 98-90 Nýliðinn Damian Lillard skoraði 29 stig fyrir Portland. San Antonio tapaði sínum öðrum leik í röð en liðið hefur aðeins tapað 6 leikjum á tímabilinu. Tony Parker skoraði 21 stig fyrir San Antonio.
NBA Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Fleiri fréttir Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins