NBA í nótt: Óvænt tap Miami gegn Golden State 13. desember 2012 09:00 Draymond Green tryggði Golden State Warriors óvæntan 97-95 sigur gegn meistaraliði Miami Heat á útivelli í nótt í NBA deildinni í körfubolta. AP Draymond Green tryggði Golden State Warriors óvæntan 97-95 sigur gegn meistaraliði Miami Heat á útivelli í nótt í NBA deildinni í körfubolta. Green skoraði sigurkörfuna 0.9 sek. fyrir leikslok. Klay Thompson skoraði 27 stig fyrir Golden State sem hefur unnið 5 leiki í röð. LeBron James var stigahæstur í liði Miami með 31 stig og hefur hann skorað 20 stig eða fleiri í 25 leikjum í röð í deildinni sem er met á þessari leiktíð. David Lee skoraði 22 stig og tók 13 fráköst fyrir Golden State. Chris Bosh skoraði 21 stig og tók 13 fráköst fyrir Miami. Dwyane Wade hefur oft leikið betur en hann skoraði aðeins 14 stig.Oklahoma – New Orleans 92-88 Kevin Durant skoraði 35 stig fyrir Oklahoma og var þetta níundi sigurleikur liðsins í röð. Oklahoma hefur unnið 18 leiki en tapað 4 sem er næst besta byrjun á tímabili í sögu félagsins. Okahoma, sem var áður Seattle, var 20-2 í upphafi tímabilsins 1993-1994.Charlotte – LA Clippers 94-100 Chris Paul skoraði 19 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Clippers sem hefur ekki unnið jafnmarga leiki í röð í tvo áratugi. Blake Griffin og Matt Barnes skoruu 19 stig hvor fyrir Clippers sem er í efsta sæti Kyrrafhafsriðilsins. Charlotte hefur tapað 9 leikjum í röð eftir að hafa byrjað tímabilið ágætlega.Toronto – Brooklyn 88-94 Joe Johnson skoraði 23 stig fyrir Brooklyn og Andray Blatche bætti við 14 stigum og tók 9 fráköst fyrir Brooklyn sem náði loks að vinna leik eftir að hafa tapað fimm leikjum í röð. Toronto hefur tapað 12 af síðustu 13 leikjum sínum.Utah – San Antonio 99-96 Mo Williams tryggði Utah sigurinn með þriggja stiga skoti rétt fyrir leikslok og stöðvaði þar með fimm leikja sigurhrinu San Antonio. Paul Millsap skoraði 24 stig og tók 12 fráköst fyrir Utah, Al Jefferson skoraði 21 stig fyrir heimamenn og Gordon Hayward var með 19.Tim Duncan og Tony Parker skoruðu 22 stig hvor fyrir San Antonio.Boston – Dallas 117-119 Paul Pierce skoraði 34 stig fyrir Boston í tvíframlengdum leik. Rajon Rondo skoraði 16 stig, gaf 15 stoðsendingar og tók 9 fráköst. Kevin Garnett skoraði 16 stig fyrir Boston. O.J. Mayo skoraði 24 stig fyrir Dallas, Shawn Marion var með 16 og tók 11 fráköst.Philadelphia – Chicago 89-96 Joakim Noah skoraði 21 stig fyrir Chicago og Luol Deng var með 19 stig og tók 12 fráköst. Jrue Holiday skoraði 26 stig fyrir heimamenn. Phoenix – Memphis 82-80? Milwaukee – Sacramento 98-85 Indiana – Cleveland 96-81 Minnesota – Denver 108-105 Orlando – Atlanta 80-86 Houston – Washington 99-93 NBA Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Fleiri fréttir Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ Sjá meira
Draymond Green tryggði Golden State Warriors óvæntan 97-95 sigur gegn meistaraliði Miami Heat á útivelli í nótt í NBA deildinni í körfubolta. Green skoraði sigurkörfuna 0.9 sek. fyrir leikslok. Klay Thompson skoraði 27 stig fyrir Golden State sem hefur unnið 5 leiki í röð. LeBron James var stigahæstur í liði Miami með 31 stig og hefur hann skorað 20 stig eða fleiri í 25 leikjum í röð í deildinni sem er met á þessari leiktíð. David Lee skoraði 22 stig og tók 13 fráköst fyrir Golden State. Chris Bosh skoraði 21 stig og tók 13 fráköst fyrir Miami. Dwyane Wade hefur oft leikið betur en hann skoraði aðeins 14 stig.Oklahoma – New Orleans 92-88 Kevin Durant skoraði 35 stig fyrir Oklahoma og var þetta níundi sigurleikur liðsins í röð. Oklahoma hefur unnið 18 leiki en tapað 4 sem er næst besta byrjun á tímabili í sögu félagsins. Okahoma, sem var áður Seattle, var 20-2 í upphafi tímabilsins 1993-1994.Charlotte – LA Clippers 94-100 Chris Paul skoraði 19 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Clippers sem hefur ekki unnið jafnmarga leiki í röð í tvo áratugi. Blake Griffin og Matt Barnes skoruu 19 stig hvor fyrir Clippers sem er í efsta sæti Kyrrafhafsriðilsins. Charlotte hefur tapað 9 leikjum í röð eftir að hafa byrjað tímabilið ágætlega.Toronto – Brooklyn 88-94 Joe Johnson skoraði 23 stig fyrir Brooklyn og Andray Blatche bætti við 14 stigum og tók 9 fráköst fyrir Brooklyn sem náði loks að vinna leik eftir að hafa tapað fimm leikjum í röð. Toronto hefur tapað 12 af síðustu 13 leikjum sínum.Utah – San Antonio 99-96 Mo Williams tryggði Utah sigurinn með þriggja stiga skoti rétt fyrir leikslok og stöðvaði þar með fimm leikja sigurhrinu San Antonio. Paul Millsap skoraði 24 stig og tók 12 fráköst fyrir Utah, Al Jefferson skoraði 21 stig fyrir heimamenn og Gordon Hayward var með 19.Tim Duncan og Tony Parker skoruðu 22 stig hvor fyrir San Antonio.Boston – Dallas 117-119 Paul Pierce skoraði 34 stig fyrir Boston í tvíframlengdum leik. Rajon Rondo skoraði 16 stig, gaf 15 stoðsendingar og tók 9 fráköst. Kevin Garnett skoraði 16 stig fyrir Boston. O.J. Mayo skoraði 24 stig fyrir Dallas, Shawn Marion var með 16 og tók 11 fráköst.Philadelphia – Chicago 89-96 Joakim Noah skoraði 21 stig fyrir Chicago og Luol Deng var með 19 stig og tók 12 fráköst. Jrue Holiday skoraði 26 stig fyrir heimamenn. Phoenix – Memphis 82-80? Milwaukee – Sacramento 98-85 Indiana – Cleveland 96-81 Minnesota – Denver 108-105 Orlando – Atlanta 80-86 Houston – Washington 99-93
NBA Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Fleiri fréttir Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins