Lífið

Völva 2013: Neyðarástand í heilbrigðismálum

Neyðarástand í heilbrigðismálum

Í heilbrigðiskerfinu liggur við neyðarástandi í mars og apríl. Svo koma lagfæringar sem bjarga málum um stundarsakir en þær duga skammt. Nýr heilbrigðisráðherra fær erfitt verk að vinna að taka þar til, en mér sýnist að hann hafi mikla burði til góðra verka.

Gerð verður breyting sem færir einkaframtakið meira inn í, sérstaklega læknisþjónustu, það leysir vandann um stund en verður ekki ódýrara til lengri tíma litið.

Völva Lífsins 2013.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×