Ólympíufari starfaði sem vændiskona 21. desember 2012 06:00 Favor Hamilton er hér að skemmta sér í Las Vegas. Hinn þrefaldi Ólympíufari, Suzy Favor Hamilton frá Bandaríkjunum, er heldur betur í fréttunum vestanhafs eftir að upp komst um tvöfalt líf hennar. Hún hefur verið að vinna sem vændiskona undanfarið ár. Hin 44 ára gamli hlaupari rekur einnig fasteignasölu í Wisconsin með eiginmanni sínum. Hún var á samningi hjá Nike og hafði unnið með fjölskyldufyrirtækinu Disney. Favor Hamilton gerði út í Las Vegas, Los Angeles, Chicago og Houston. Hún tók um 76 þúsund krónur fyrir klukkutímann sem vændiskona og sólarhringurinn kostaði um 800 þúsund krónur. Hún starfaði undir dulnefninu Kelly Lundy en sagði mörgum frá því hver hún raunverulega var. Það segir hún hafa verið sín stærstu mistök. "Ég geri mér grein fyrir því að ég hef tekið slæmar ákvarðanir og ég tek fulla ábyrgð á þeim. Ég er ekki fórnarlamb heldur var ég algjörlega meðvituð um hvað ég var að gera. Ég snéri mér að þessu þegar illa gekk hjá mér í lífinu og hjónbandinu. Starfið veitti mér tækifæri til þess að gleyma mínu lífi og öllum vandræðunum," sagði Favor Hamilton á Twitter. Eiginmaður hennar vissi af þessu athæfi. Þau eiga saman sjö ára gamla dóttur. Hamilton tók þátt í 1500 metra hlaupi á Ólympíuleikunum árin 1992, 1996 og 2000. Henni tókst ekki að vinna til verðlauna. Erlendar Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sjá meira
Hinn þrefaldi Ólympíufari, Suzy Favor Hamilton frá Bandaríkjunum, er heldur betur í fréttunum vestanhafs eftir að upp komst um tvöfalt líf hennar. Hún hefur verið að vinna sem vændiskona undanfarið ár. Hin 44 ára gamli hlaupari rekur einnig fasteignasölu í Wisconsin með eiginmanni sínum. Hún var á samningi hjá Nike og hafði unnið með fjölskyldufyrirtækinu Disney. Favor Hamilton gerði út í Las Vegas, Los Angeles, Chicago og Houston. Hún tók um 76 þúsund krónur fyrir klukkutímann sem vændiskona og sólarhringurinn kostaði um 800 þúsund krónur. Hún starfaði undir dulnefninu Kelly Lundy en sagði mörgum frá því hver hún raunverulega var. Það segir hún hafa verið sín stærstu mistök. "Ég geri mér grein fyrir því að ég hef tekið slæmar ákvarðanir og ég tek fulla ábyrgð á þeim. Ég er ekki fórnarlamb heldur var ég algjörlega meðvituð um hvað ég var að gera. Ég snéri mér að þessu þegar illa gekk hjá mér í lífinu og hjónbandinu. Starfið veitti mér tækifæri til þess að gleyma mínu lífi og öllum vandræðunum," sagði Favor Hamilton á Twitter. Eiginmaður hennar vissi af þessu athæfi. Þau eiga saman sjö ára gamla dóttur. Hamilton tók þátt í 1500 metra hlaupi á Ólympíuleikunum árin 1992, 1996 og 2000. Henni tókst ekki að vinna til verðlauna.
Erlendar Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sjá meira