Lífið

Heidi Klum í faðmi fjölskyldunnar

Myndir/COVERMEDIA
Ofurfyrisætan Heidi Klum eyddi gærdeginum með fjölskyldu sinni en lítið hefur sést af fyrirsætunni eftir að hún skildi við söngvarann Seal.

Klum virtist afslöppuð er hún lék við börnin sín þau Henry, Lou og Leni og bjó til blómakransa í almenningsgarði í Santa Monica.



Eins og sjá má í meðfylgjandi myndasafni voru foreldrar Klum með í för.

Myndir/COVERMEDIA





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.