Lífið

Óhefðbundin tískusýning

Vala og Þóra sóttu sýninguna og sjást hér ásamt systrunum Sólveigu og Eddu Guðmundsdætrum sem hanna undir nafninu Shadow Creatures. fréttablaðið/daníel Rúnarsson
Vala og Þóra sóttu sýninguna og sjást hér ásamt systrunum Sólveigu og Eddu Guðmundsdætrum sem hanna undir nafninu Shadow Creatures. fréttablaðið/daníel Rúnarsson
Frumsýning á vorlínu hönnuðanna er reka tískuverslunina Kiosk fór fram á Hótel Lind fyrir helgi og þótti óhefðbundin og skemmtileg. Tískusýningin var með óhefðbundnum hætti því fötin voru sýnd á dúkkulísum í raunstærð í stað þess að nota fyrirsætur. Fjölmennt var á sýningunni og nutu gestir bæði veitinga og tískunnar ásamt hönnuðum Kiosk.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.