Efnahagsvandi Suður-Evrópu þyngist enn 17. febrúar 2012 11:58 Gríðarleg ólga hefur verið í Grikklandi en þessi mynd var tekin frá óeirðum sem þar voru þegar þingið reyndi að samþykkja niðurskurðaráætlarnir ESB og AGS. Mynd / Reuters Efnahagsvandinn í Suður-Evrópu þyngist enn. Atvinnuleysi í Portúgal er komið yfir 14 prósent, samkvæmt tölum sem Hagstofa landsins birti í morgun. Vandamál Grikklands eru nú farin að smita út frá sér og valda nágrannaþjóðum sínum miklu tjóni. Hagstofa Portúgals birti í morgun nýjar atvinnuleysistölur og samkvæmt þeim er efnahagsvandinn í landinu síst að minnka. Atvinnuleysi mælist nú liðlega 14 prósent, sem er rúmlega fjórum prósentustigum yfir meðaltali Evrópusambandsins. Efnahagsvandi ríkja Suður-Evrópu, einkum Grikklands, Ítalíu, Portúgals og Spánar dýpkar nú sífellt og hafa leiðtogar evrulandanna mikla áhyggju af stöðu mál, að því er greint er frá á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC í morgun. Grikkir hafa ekki enn fengið neyðarlán upp á 130 milljarða evra frá ESB og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum afgreitt en vonir standa til þess að það geti gerst á mánudaginn. Grikkir hafa þegar afgreitt ríkisfjármálaáætlun sem gerir ráð fyrir því miklum niðurskurði, en henni verður ekki hrint í framkvæmt formlega fyrr en neyðarlánið hefur verið veitt. Auk Portúgala og Grikkja eru Spánverjar í miklum vanda, en þar mælist atvinnuleysi nú tæplega 24 prósent, sem er það langsamlega mest meðal evruríkja. Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Efnahagsvandinn í Suður-Evrópu þyngist enn. Atvinnuleysi í Portúgal er komið yfir 14 prósent, samkvæmt tölum sem Hagstofa landsins birti í morgun. Vandamál Grikklands eru nú farin að smita út frá sér og valda nágrannaþjóðum sínum miklu tjóni. Hagstofa Portúgals birti í morgun nýjar atvinnuleysistölur og samkvæmt þeim er efnahagsvandinn í landinu síst að minnka. Atvinnuleysi mælist nú liðlega 14 prósent, sem er rúmlega fjórum prósentustigum yfir meðaltali Evrópusambandsins. Efnahagsvandi ríkja Suður-Evrópu, einkum Grikklands, Ítalíu, Portúgals og Spánar dýpkar nú sífellt og hafa leiðtogar evrulandanna mikla áhyggju af stöðu mál, að því er greint er frá á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC í morgun. Grikkir hafa ekki enn fengið neyðarlán upp á 130 milljarða evra frá ESB og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum afgreitt en vonir standa til þess að það geti gerst á mánudaginn. Grikkir hafa þegar afgreitt ríkisfjármálaáætlun sem gerir ráð fyrir því miklum niðurskurði, en henni verður ekki hrint í framkvæmt formlega fyrr en neyðarlánið hefur verið veitt. Auk Portúgala og Grikkja eru Spánverjar í miklum vanda, en þar mælist atvinnuleysi nú tæplega 24 prósent, sem er það langsamlega mest meðal evruríkja.
Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira