Inga Lind segir marga vera með fordóma fyrir of feitu fólki 14. júní 2012 21:30 Inga Lind Karlsdóttir. „Sykurinn er allstaðar, það kom mér mest á óvart," segir Inga Lind Karlsdóttir í viðtali við Reykjavík síðdegis, en hún vann heimildarþætti um mataræði og offituvandamál á Íslandi en þættirnir, sem heita Stóra þjóðin, eru sýndir á Stöð 2. Þar varð hún margs vísari, meðal annars um eigin fordóma. Síðasti þátturinn fjallaði mikið um sykur en meðal annars fékk Inga Lind sérfræðing til þess að koma mér sér í matvörubúðir og lesa á pakkningar. Niðurstaðan var sláandi að sögn Ingu Lindar, „Það kom næstum á óvart að finna vöru sem inniheldur ekki sykur," sagði Inga Lind. Spurð hvort hún telji sykur vera fíkniefni, treysti hún sér ekki til þess að fella dóma um það. Hún benti aftur á móti á að átfíklar tækjust á við vandamálið með sama hætti og alkahólistar og aðrir fíklar - með tólf spora kerfinu. Hún segir einnig mikla fordóma gagnvart feitu fólki, bæði hér á landi sem og annarstaðar. Sjálf segist hún hafa upplifað fordóma gagnvart of þungu fólki í upphafi. Inga Lind segir fordómana eiga það sameiginlegt með öllum öðrum fordómum að þeir byggjast fyrst og fremst á þekkingarleysi. Hægt er að hlusta á viðtali við Ingu Lind í Reykjavík síðdegis í dag. Og þess má geta að þáttur Ingu Lindar verður endursýndur á Stöð 2 extra í kvöld klukkan 21:45. Næsti þáttur verður svo sýndur á Stöð 2 næstkomandi miðvikudag. Mest lesið Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Innlent Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Erlent Fleiri fréttir „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Sjá meira
„Sykurinn er allstaðar, það kom mér mest á óvart," segir Inga Lind Karlsdóttir í viðtali við Reykjavík síðdegis, en hún vann heimildarþætti um mataræði og offituvandamál á Íslandi en þættirnir, sem heita Stóra þjóðin, eru sýndir á Stöð 2. Þar varð hún margs vísari, meðal annars um eigin fordóma. Síðasti þátturinn fjallaði mikið um sykur en meðal annars fékk Inga Lind sérfræðing til þess að koma mér sér í matvörubúðir og lesa á pakkningar. Niðurstaðan var sláandi að sögn Ingu Lindar, „Það kom næstum á óvart að finna vöru sem inniheldur ekki sykur," sagði Inga Lind. Spurð hvort hún telji sykur vera fíkniefni, treysti hún sér ekki til þess að fella dóma um það. Hún benti aftur á móti á að átfíklar tækjust á við vandamálið með sama hætti og alkahólistar og aðrir fíklar - með tólf spora kerfinu. Hún segir einnig mikla fordóma gagnvart feitu fólki, bæði hér á landi sem og annarstaðar. Sjálf segist hún hafa upplifað fordóma gagnvart of þungu fólki í upphafi. Inga Lind segir fordómana eiga það sameiginlegt með öllum öðrum fordómum að þeir byggjast fyrst og fremst á þekkingarleysi. Hægt er að hlusta á viðtali við Ingu Lind í Reykjavík síðdegis í dag. Og þess má geta að þáttur Ingu Lindar verður endursýndur á Stöð 2 extra í kvöld klukkan 21:45. Næsti þáttur verður svo sýndur á Stöð 2 næstkomandi miðvikudag.
Mest lesið Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Innlent Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Erlent Fleiri fréttir „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent