Inga Lind segir marga vera með fordóma fyrir of feitu fólki 14. júní 2012 21:30 Inga Lind Karlsdóttir. „Sykurinn er allstaðar, það kom mér mest á óvart," segir Inga Lind Karlsdóttir í viðtali við Reykjavík síðdegis, en hún vann heimildarþætti um mataræði og offituvandamál á Íslandi en þættirnir, sem heita Stóra þjóðin, eru sýndir á Stöð 2. Þar varð hún margs vísari, meðal annars um eigin fordóma. Síðasti þátturinn fjallaði mikið um sykur en meðal annars fékk Inga Lind sérfræðing til þess að koma mér sér í matvörubúðir og lesa á pakkningar. Niðurstaðan var sláandi að sögn Ingu Lindar, „Það kom næstum á óvart að finna vöru sem inniheldur ekki sykur," sagði Inga Lind. Spurð hvort hún telji sykur vera fíkniefni, treysti hún sér ekki til þess að fella dóma um það. Hún benti aftur á móti á að átfíklar tækjust á við vandamálið með sama hætti og alkahólistar og aðrir fíklar - með tólf spora kerfinu. Hún segir einnig mikla fordóma gagnvart feitu fólki, bæði hér á landi sem og annarstaðar. Sjálf segist hún hafa upplifað fordóma gagnvart of þungu fólki í upphafi. Inga Lind segir fordómana eiga það sameiginlegt með öllum öðrum fordómum að þeir byggjast fyrst og fremst á þekkingarleysi. Hægt er að hlusta á viðtali við Ingu Lind í Reykjavík síðdegis í dag. Og þess má geta að þáttur Ingu Lindar verður endursýndur á Stöð 2 extra í kvöld klukkan 21:45. Næsti þáttur verður svo sýndur á Stöð 2 næstkomandi miðvikudag. Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Lýsti yfir sakleysi sínu Erlent Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Innlent Fleiri fréttir „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Sjá meira
„Sykurinn er allstaðar, það kom mér mest á óvart," segir Inga Lind Karlsdóttir í viðtali við Reykjavík síðdegis, en hún vann heimildarþætti um mataræði og offituvandamál á Íslandi en þættirnir, sem heita Stóra þjóðin, eru sýndir á Stöð 2. Þar varð hún margs vísari, meðal annars um eigin fordóma. Síðasti þátturinn fjallaði mikið um sykur en meðal annars fékk Inga Lind sérfræðing til þess að koma mér sér í matvörubúðir og lesa á pakkningar. Niðurstaðan var sláandi að sögn Ingu Lindar, „Það kom næstum á óvart að finna vöru sem inniheldur ekki sykur," sagði Inga Lind. Spurð hvort hún telji sykur vera fíkniefni, treysti hún sér ekki til þess að fella dóma um það. Hún benti aftur á móti á að átfíklar tækjust á við vandamálið með sama hætti og alkahólistar og aðrir fíklar - með tólf spora kerfinu. Hún segir einnig mikla fordóma gagnvart feitu fólki, bæði hér á landi sem og annarstaðar. Sjálf segist hún hafa upplifað fordóma gagnvart of þungu fólki í upphafi. Inga Lind segir fordómana eiga það sameiginlegt með öllum öðrum fordómum að þeir byggjast fyrst og fremst á þekkingarleysi. Hægt er að hlusta á viðtali við Ingu Lind í Reykjavík síðdegis í dag. Og þess má geta að þáttur Ingu Lindar verður endursýndur á Stöð 2 extra í kvöld klukkan 21:45. Næsti þáttur verður svo sýndur á Stöð 2 næstkomandi miðvikudag.
Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Lýsti yfir sakleysi sínu Erlent Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Innlent Fleiri fréttir „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Sjá meira