Raftæki öðlast framhaldslíf hjá Grænni Framtíð Jóhanna Margrét Gísladóttir. skrifar 9. september 2012 22:00 Gamlir farsímar og tölvur fá framhaldslíf hjá fyrirtækinu Græn Framtíð sem tekur við þeim og selur til viðgerðarfyrirtækja í Evrópu. Stofnandinn segir öryggisvörð næstum því hafa hringt í lögregluna þegar hann sá tugi fartölva í stöflum í stofunni. Fyrirtækið Græn Framtíð var stofnað árið 2009 og byggir á því að hægt sé að endurnýta gömul tæki svo sem síma, myndavélar og tölvur sem áður var hent beint í ruslið. „Það eru annars vegar símar sem hægt er að gera við, símar sem ekki er hægt að gera við og eru notaðir til að gera við aðra síma og síðan eru þeir seldir hvort sem það er til vestur-Evrópu eða Afríku eða Asíu," segir Bjartmar Alexandersson, framkvæmdastjóri Grænnar Framtíðar. Fyrirtækið safnar til sín tækjum til að senda út í endurnýtingu til dæmis frá símafyrirtækjum og tryggingafélögum en Bjartmar segir að oft sé hægt að fá góð verð fyrir tæki sem hætt er að framleiða varahluti fyrir. „Frá klassísku Nokia 5110 frá 15 krónum og iPhone alveg upp í helmingsvirði. Þannig það fer eftir ástandinu á tækinu en það er margt og mikið sem að fæst fyrir þetta." Samtals hefur fyrirtækið tekið við og endurnýtt yfir tuttugu þúsund tæki en það byrjaði upphaflega með fullt af tölvum og tækjum í stofunni heima segir Bjartmar. „Og eitt kvöldið pípti öryggiskerfið. Þegar öryggisvörðurinn kom hinn hélt hann að það væri þýfi, og ætlaði að tilkynna lögreglunni það." Tækni Mest lesið Hvar er opið um páskana? Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Spotify liggur niðri Neytendur Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Iðnaðarhurðir sem henta íslenskum aðstæðum Samstarf Fleiri fréttir Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Sjá meira
Gamlir farsímar og tölvur fá framhaldslíf hjá fyrirtækinu Græn Framtíð sem tekur við þeim og selur til viðgerðarfyrirtækja í Evrópu. Stofnandinn segir öryggisvörð næstum því hafa hringt í lögregluna þegar hann sá tugi fartölva í stöflum í stofunni. Fyrirtækið Græn Framtíð var stofnað árið 2009 og byggir á því að hægt sé að endurnýta gömul tæki svo sem síma, myndavélar og tölvur sem áður var hent beint í ruslið. „Það eru annars vegar símar sem hægt er að gera við, símar sem ekki er hægt að gera við og eru notaðir til að gera við aðra síma og síðan eru þeir seldir hvort sem það er til vestur-Evrópu eða Afríku eða Asíu," segir Bjartmar Alexandersson, framkvæmdastjóri Grænnar Framtíðar. Fyrirtækið safnar til sín tækjum til að senda út í endurnýtingu til dæmis frá símafyrirtækjum og tryggingafélögum en Bjartmar segir að oft sé hægt að fá góð verð fyrir tæki sem hætt er að framleiða varahluti fyrir. „Frá klassísku Nokia 5110 frá 15 krónum og iPhone alveg upp í helmingsvirði. Þannig það fer eftir ástandinu á tækinu en það er margt og mikið sem að fæst fyrir þetta." Samtals hefur fyrirtækið tekið við og endurnýtt yfir tuttugu þúsund tæki en það byrjaði upphaflega með fullt af tölvum og tækjum í stofunni heima segir Bjartmar. „Og eitt kvöldið pípti öryggiskerfið. Þegar öryggisvörðurinn kom hinn hélt hann að það væri þýfi, og ætlaði að tilkynna lögreglunni það."
Tækni Mest lesið Hvar er opið um páskana? Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Spotify liggur niðri Neytendur Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Iðnaðarhurðir sem henta íslenskum aðstæðum Samstarf Fleiri fréttir Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Sjá meira