Merritt stórbætti heimsmetið í 110 m grindahlaupi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. september 2012 11:30 Merritt fagnar heimsmetinu á föstudaginn. Nordic Photos / Getty Images Ólympíumeistarinn Aries Merritt frá Bandaríkjunum var stjarna síðasta móts demantamótaraðarinnar sem sem fór fram í Brussel í Belgíu á föstudagskvöldið. Merritt setti nýtt heimsmet í 110 m grindahlaupi þegar hann kom í mark á 12,80 sekúndum og bætti gamla metið um sjö hundraðshluta úr sekúndu. Gamla metið átti Dayron Robles en hann setti það fyrir fjórum árum síðan. „Ég var í sjokki þegar ég sá tímann á töflunni," sagði Merrit en taflan sýndi 12,81 sekúndu þegar hann kom í mark. Staðfestur tími var svo 12,80 sek. „Þetta er mun betra en ég mátti eiga von á. Svo var tíminnn meira að segja bættur um einn hundraðshluta úr sekúndu. Ótrúlegt." Usain Bolt keppti í 100 m hlaupi og kom fyrstur í mark á 9,86 sekúndum sem er nokkuð frá heimsmeti hans í greininni. En sigurinn dugði honum til að tryggja sér titilinn á demantamótaröðinni í fyrsta sinn á ferlinum. Bolt er vanur því að fá alla athyglina hvar sem hann keppir en í þetta sinn var Merritt í sviðsljósinu. „Hann á það skilið. 0,07 er mikil bæting." Yohan Blake, landi Blake frá Jamaíku, varð fyrstur í 200 m hlaupi á 19,54 sekúndum en Blake náði næstbesta tíma sögunnar, 19,26 sek, á þessu móti fyrir ári síðan. Þeir Bolt og Blake gáfu það út eftir Ólympíuleika að þeir myndu ekki keppa aftur gegn hvorum öðrum aftur á þessu ári. Frjálsar íþróttir Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira
Ólympíumeistarinn Aries Merritt frá Bandaríkjunum var stjarna síðasta móts demantamótaraðarinnar sem sem fór fram í Brussel í Belgíu á föstudagskvöldið. Merritt setti nýtt heimsmet í 110 m grindahlaupi þegar hann kom í mark á 12,80 sekúndum og bætti gamla metið um sjö hundraðshluta úr sekúndu. Gamla metið átti Dayron Robles en hann setti það fyrir fjórum árum síðan. „Ég var í sjokki þegar ég sá tímann á töflunni," sagði Merrit en taflan sýndi 12,81 sekúndu þegar hann kom í mark. Staðfestur tími var svo 12,80 sek. „Þetta er mun betra en ég mátti eiga von á. Svo var tíminnn meira að segja bættur um einn hundraðshluta úr sekúndu. Ótrúlegt." Usain Bolt keppti í 100 m hlaupi og kom fyrstur í mark á 9,86 sekúndum sem er nokkuð frá heimsmeti hans í greininni. En sigurinn dugði honum til að tryggja sér titilinn á demantamótaröðinni í fyrsta sinn á ferlinum. Bolt er vanur því að fá alla athyglina hvar sem hann keppir en í þetta sinn var Merritt í sviðsljósinu. „Hann á það skilið. 0,07 er mikil bæting." Yohan Blake, landi Blake frá Jamaíku, varð fyrstur í 200 m hlaupi á 19,54 sekúndum en Blake náði næstbesta tíma sögunnar, 19,26 sek, á þessu móti fyrir ári síðan. Þeir Bolt og Blake gáfu það út eftir Ólympíuleika að þeir myndu ekki keppa aftur gegn hvorum öðrum aftur á þessu ári.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira